Fundur 504

 • Bćjarstjórn
 • 17. mars 2020

504. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í Gjánni, mánudaginn 16. mars 2020 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Sigurður Óli Þórleifsson forseti, Birgitta H. Ramsay Káradóttir aðalmaður,
Guðmundur L. Pálsson aðalmaður, Hjálmar Hallgrímsson aðalmaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir aðalmaður, Páll Valur Björnsson aðalmaður og
Helga Dís Jakobsdóttir aðalmaður. 
Einnig sátu fundinn: Fannar Jónasson bæjarstjóri og Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar leggur forseti til að öll mál fundarins verði rædd fyrir luktum dyrum. 
 
Samþykkt samhljóða. 
 
Jafnframt óskar forseti eftir að fá að taka á dagskrá eftirfarandi mál með afbrigðum á undan auglýstum dagskrárlið: 
1912039 - Starfsemi Kvikunnar 
2003013 - Heiti hátíðarsvæðis fyrir neðan Kvikuna 
1809007 - Ósk um aðstöðu fyrir Pílufélag Grindavíkur 
2002076 - Samstarf sundlauga á Suðurnesjum 
2003043 - Styrkbeiðni vegna bókar um ránið í Grindavík 1628 
2003040 - Flöggun á fánadögum 
 
Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1.     Starfsemi Kvikunnar - 1912039
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Til máls tóku: Sigurður Óli, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, Guðmundur, bæjarstjóri, Hallfríður, Birgitta, Helga Dís, Páll Valur og Hjálmar. 

Greinargerð um nýtingu hússins og framtíðarskref lögð fram. 
        
2.     Heiti hátíðarsvæðis fyrir neðan Kvikuna - 2003013
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, Páll Valur, Birgitta, Hjálmar, Hallfríður og Helga Dís. 

Lögð fram tillaga að samkeppni um heiti á hátíðarsvæðið við Seljabót fyrir neðan Kvikuna. Heiti svæðisins skal sækja innblástur í sjósókn og sjávarútveg. 
        
3.     Ósk um aðstöðu fyrir Pílufélag Grindavíkur - 1809007
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Málið tekið á dagskrá að beiðni Sigurðar Óla Þórleifssonar. 

Til máls tóku: Sigurður Óli, Hallfríður, Helga Dís, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, Páll Valur, Birgitta, Guðmundur, bæjarstjóri og Hjálmar. 

Málinu vísað til umfjöllunar í frístunda- og menningarnefnd. 
        
4.     Samstarf sundlauga á Suðurnesjum - 2002076
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Til máls tóku: Sigurður Óli, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, Hallfríður, Hjalmar, Guðmundur, Birgitta, Páll Valur og Helga Dís. 

Lagt fram minnisblað samráðshóps um heilsueflandi samfélag á Suðurnesjum. Samráðshópurinn leggur til við sveitarfélögin á Suðurnesjum að: 

a) fella niður gjöld fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára þvert á sveitarfélög. 
b) árskort í sundlaugarnar gildi á milli sundlauga á Suðurnesjum. 

Frístunda- og menningarnefnd leggur til að öll árskort í sundlaugar á Suðurnesjum gildi á milli lauga á svæðinu að því gefnu að önnur sveitarfélög á Suðurnesjum samþykki tillögur samráðshópsins. 

Bæjarstjórn samþykkir bókun frístunda- og menningarnefndar.
        
5.     Styrkbeiðni vegna bókar um ránið í Grindavík 1628 - 2003043
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Til máls tóku: Sigurður Óli, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, Guðmundur, Hallfríður, Birgitta, Páll Valur og Guðmundur, Helga Dís og Hjálmar. 

Minja- og sögufélag Grindavíkur býður Grindavíkurbæ til kaups 500 eintök á 2.500 kr. stk. á ensku. 

Bæjarstjórn lýsir áhuga á að kaupa 200 bækur fyrir 500.000 kr. og felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.
        
6.     Flöggun á fánadögum - 2003040
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Til máls tóku: Sigurður Óli, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, Guðmundur, Hjalmar, Páll Valur, Hallfríður, Birgitta, Helga Dís og Hjálmar. 

Verktaki sem séð hefur um flöggun á vegum Grindavíkurbæjar hefur sagt upp samningnum. 

Bæjarstjórn samþykkir að auglýsa eftir aðila til að sjá um flöggunina.
        
7.     Kórónuveiran COVID-19 - 2003020
    Til máls tóku: Sigurður Óli, bæjarstjóri, Guðmundur, Hallfríður, Birgitta, Helga Dís, Hjálmar, Páll Valur og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 


Lögð fram viðbragðsáætlun og erindisbréf neyðarstjórnar. 

Bæjarráð hefur samþykkt áætlunina og erindisbréfið. 
Bæjarstjórn staðfestir neyðaráætlunina og erindisbréf neyðarstjórnar. 

Bæjarstjórn áréttar að stofnanir bæjarins þurfa samþykki neyðarstjórnar fyrir starfseminni á meðan neyðarástand varir en neyðarstjórn starfar í umboði bæjarstjórnar. 
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:10.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69

Frćđslunefnd / 6. febrúar 2020

Fundur 94

Bćjarráđ / 18. febrúar 2020

Fundur 1540

Skipulagsnefnd / 3. febrúar 2020

Fundur 68

Bćjarráđ / 4. febrúar 2020

Fundur 1538

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 29. janúar 2020

Fundur 42

Bćjarráđ / 23. janúar 2020

Fundur 1537

Skipulagsnefnd / 20. janúar 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 11. desember 2019

Fundur 66

Bćjarráđ / 14. janúar 2020

Fundur 1536

Frístunda- og menningarnefnd / 8. janúar 2020

Fundur 90

Frćđslunefnd / 9. janúar 2020

Fundur 93

Bćjarráđ / 7. janúar 2020

Fundur 1535

Bćjarstjórn / 17. desember 2019

Fundur 501

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Nýjustu fréttir

Páska-ratleikur fyrir fjölskylduna

 • Fréttir
 • 8. apríl 2020

Líf í Kvikunni ţrátt fyrir lokun

 • Fréttir
 • 7. apríl 2020

Lyfja lokar 15:00

 • Fréttir
 • 26. mars 2020

Leikskólar opnir fram ađ páskafríi

 • Fréttir
 • 3. apríl 2020

Próf tónlistarskólans á netinu

 • Tónlistaskólafréttir
 • 3. apríl 2020