Áríđandi tilkynning vegna skerts skólahalds

  • Lautarfréttir
  • 16. mars 2020
Áríđandi tilkynning vegna skerts skólahalds

Kæru foreldrar

Neyðarstjórn Grindavíkurbæjar og stjórnendur leik- og grunnskóla funduðu í dag í kjölfar ákvarðana um samkomubann og takmörkun á starfi leik- og grunnskóla.
Þessi sami hópur mun funda aftur kl. 15:00 á sunnudag og þá mun verða ljóst hvernig tilhögun skólastarfs verður á mánudag, 16. mars nk.

Hafi foreldrar eða forráðamenn tök á að hafa börn sín heima í stað þess að þau séu í leikskóla eða skólaseli þá er óskað eftir því að skólanum sé tilkynnt um það sem fyrst.
 
Vistunargjöld í skólaseli og leikskóla munu verða felld niður þann tíma sem foreldrar eru með börn sín heima.

Fólk er hvatt til að fylgjast vel með heimasíðu bæjarins, sem og Mentor, Karellen og tölvupósti vegna nýrra tilkynninga.


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Grunnskólafréttir / 18. september 2020

Frábćrir Uppbyggingadagar

Fréttir / 16. september 2020

Íbúafundur í Stapa: Hvađ get ég gert?

Fréttir / 11. september 2020

Upphaf Grćnna daga í Kvikunni

Fréttir / 9. september 2020

Íbúafundur í Gjánni kl. 18:00

Fréttir / 8. september 2020

Úrslitaleikur 5. flokks á Grindavíkurvelli

Fréttir / 8. september 2020

Liđveitendur óskast

Fréttir / 7. september 2020

Slysavarnaćfing viđ höfnina