Íbúafundi frestađ til 7. apríl

  • Fréttir
  • 11. mars 2020
Íbúafundi frestađ til 7. apríl

Fyrirhugðum íbúafundi vegna Aðalskipulags Grindavíkur sem fara átti fram í kvöld í Gjánni hefur verið frestað til 7. apríl  vegna COVID-19. Af þeim sökum hefur athugasemdafrestur við Aðalskipulag Grindavíkur verið framlengdur til hádegis þann 20. apríl. 

Athugasemdir skal senda skriflega á netfangið atligeir@grindavik.is eða til Grindavíkurbæjar og merkja, endurskoðun aðalskipulags, Víkurbraut 62, 240 Grindavík

Sviðssjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar

Atli Geir Júlíusson 

Greinargerð

Forsendu- og umhverfisskýrsla

Sveitarfélagsuppdráttur

Þéttbýlisuppdráttur

Skýringaruppdráttur 1A: Samgöngur - stígar

Skýringaruppdráttur 1B: Samgöngur - vegir

Skýringaruppdráttur 2: Eignarhald

Skýringaruppdráttur 3: Vatnsvernd

Skýringaruppdráttur 4: Verndarsvæði


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 3. apríl 2020

Próf tónlistarskólans á netinu

Fréttir / 31. mars 2020

Myndrćnar leiđbeiningar vegna Covid-19

Fréttir / 26. mars 2020

Árétting vegna skólastarfs

Fréttir / 26. mars 2020

Breyttur opnunartími í Lyfju

Fréttir frá Ţrumunni / 25. mars 2020

Rafrćn Ţruma

Fréttir / 24. mars 2020

Áskorun: Bangsar út í glugga