Kvenfélag Grindavíkur styrkir Míu verkefniđ

  • Fréttir
  • 11. mars 2020
Kvenfélag Grindavíkur styrkir Míu verkefniđ

Þórunn Eva Guðbjargar Thapa bjó í Grindavík til margra ára. Hún hefur nú skrifað bókina Mía fær lyfjabrunn sem er fræðslubók fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Á dögunum mætti Þórunn til Grindavíkur á fund með Kvenfélagi Grindavíkur þar sem hún kynnti verkefnið. Á vefsíðu verkefnisins  fjallar Þórunn um heimsóknina til Grindavíkur. 

Þórunn Eva hefur verið áberandi í fjölmiðlum eftir að hún fór af stað með verkefnið í kringum bókina en Þórunn á tvo drengi sem báðir þurfa reglulega lyfjagjöf á Landspítalnum en þeir eru með fæddan galla í ónæmiskerfinu. Hér má nálgast viðtal við Þórunni þar sem hún fer yfir aðdraganda verkefnisins. 

Kvenfélag Grindavíkur styrkti Míu-verkefnið um 100.000 krónur.  


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 26. september 2020

Safnađ fyrir 6 mánađa Nikodem

Grunnskólafréttir / 18. september 2020

Vinabekkir fóru Gleđileiđina saman

Fréttir / 14. september 2020

Krakkasmiđja í fyrramáliđ í Kvikunni

Fréttir / 11. september 2020

Pálmar spilar á Fish House annađ kvöld

Fréttir / 9. september 2020

Íbúafundur í Gjánni kl. 18:00

Fréttir / 8. september 2020

Úrslitaleikur 5. flokks á Grindavíkurvelli

Fréttir / 8. september 2020

Liđveitendur óskast

Fréttir / 7. september 2020

Slysavarnaćfing viđ höfnina