Tilkynning frá HS veitum um rafmagnsleysi í Ţórkötlustađahverfi

  • Fréttir
  • 10. mars 2020
Tilkynning frá HS veitum um rafmagnsleysi í Ţórkötlustađahverfi

Það stendur til að fara í viðhaldsvinnu í dreifistöð HS Veitna í Þórkötlustaðahverfi, Grindavík næstu nótt, þ.e.a.s. aðfaranótt 11.03.20 það er því óhjákvæmilegt að fasteignir sem standa við neðangreindar götur (sjá mynd) verði án rafmagns á meðan vinnu stendur gert er ráð fyrir því að rafmagn verði tekið af kl. 00:00 á miðnætti og rafmagn verði komið á aftur eigi síðar en kl. 06:00.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda viðskiptavinum okkar.

HS veitur
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 3. apríl 2020

Próf tónlistarskólans á netinu

Fréttir / 31. mars 2020

Myndrćnar leiđbeiningar vegna Covid-19

Fréttir / 26. mars 2020

Árétting vegna skólastarfs

Fréttir / 26. mars 2020

Breyttur opnunartími í Lyfju

Fréttir frá Ţrumunni / 25. mars 2020

Rafrćn Ţruma

Fréttir / 24. mars 2020

Áskorun: Bangsar út í glugga