Íbúafundur vegna tillögu ađ Ađalskipulagi Grindavíkur

  • Fréttir
  • 10. mars 2020

Skipulagssvið Grindavíkurbæjar minnir á íbúafund vegna Aðalskipulags Grindavíkur 2018-2032 sem haldinn verður annað kvöld í Gjánni kl. 20:00. Vegna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 verður hægt að fylgjast  með fundinum í beinni útsendingu á Facebook síðu bæjarins. Hafi einhver spurningar og/eða ábendingar eftir að tillagan hefur verið kynnt á fundinum er hægt að senda þær inn á netfangið heimasidan@grindavik.is eða setja athugasemd við streymið í beinni og reynt verður að svara þeim á fundinum. 

Athugasemdir sem koma á formlega til skila skal senda skriflega á netfangið atligeir@grindavik.is eða til Grindavíkurbæjar og merkja, endurskoðun aðalskipulags, Víkurbraut 62, 240 Grindavík

Atli Geir Júlíusson
Sviðssjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar

Greinargerð

Forsendu- og umhverfisskýrsla

Sveitarfélagsuppdráttur

Þéttbýlisuppdráttur

Skýringaruppdráttur 1A: Samgöngur - stígar

Skýringaruppdráttur 1B: Samgöngur - vegir

Skýringaruppdráttur 2: Eignarhald

Skýringaruppdráttur 3: Vatnsvernd

Skýringaruppdráttur 4: Verndarsvæði


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir