Kútmaginn og Kvennakvöld KKD. UMFG í kvöld

  • Fréttir
  • 6. mars 2020
Kútmaginn og Kvennakvöld KKD. UMFG í kvöld

Hið árlega Kútmagakvöld Lionsklúbbs Grindavíkur fer fram í íþróttahúsinu í kvöld. Á sama tíma fer fram vinsælt kvennakvöld hjá Körfuknattleiksdeild UMFG. Enn er hægt að verða sér úti um miða en hér á tenglum fyrir neðan má sjá nánari útlistanir á því sem í boði er á hvorum stað. Um mikilvægar fjáraflanir er að ræða fyrir bæði Lionsklúbbinn sem og Körfuknattleiksdeildina. 

Kútmaginn 2020

Konukvöld KKD. UMFG


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 3. apríl 2020

Próf tónlistarskólans á netinu

Fréttir / 31. mars 2020

Myndrćnar leiđbeiningar vegna Covid-19

Fréttir / 26. mars 2020

Árétting vegna skólastarfs

Fréttir / 26. mars 2020

Breyttur opnunartími í Lyfju

Fréttir frá Ţrumunni / 25. mars 2020

Rafrćn Ţruma

Fréttir / 24. mars 2020

Áskorun: Bangsar út í glugga