Fundur 1541

 • Bćjarráđ
 • 4. mars 2020

1541. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 3. mars 2020 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi. 
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Gallup - Þjónustukönnun 2019 - 2002081
    Matthías Þorvaldsson mætti á fundinn og fór yfir þjónustukönnuna.
        
2.     Rafhleðslustöðvar: Mögulegar staðsetningar og kostnaðargreining - 1709062
    Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Tillögur að staðsetningu frá umhverfis- og ferðamálanefnd og sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs lagðar fram.
        
3.     Víkurbraut 62, 3 hæð - Hljóðvist - 1811105
    Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Hljóðvist á 3. hæð Víkurbraut 62 er ekki í góðu lagi. Fyrir liggja tillögur að úrbótum ásamt kostnaðaráætlun. 

Málinu vísað til fjárhagsáætlunargerðar fyrir næsta ár.
        
4.     Ísland ljóstengt: framkvæmd - 1712077
    Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Uppgjör verkefnisins lagt fram.
        
5.     Undirgöng undir Nesveg við Gólfvöll - 1910045
    Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram verkhönnun frá Vegagerðinni, ásamt kostnaðaráætlun, á undirgöngum undir Nesveg við golfvöll. 

Sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs er falið að vinna málið áfram. 

        
6.     Skólahúsnæði: Hönnun og framkvæmdir - 1802069
    Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram tillaga um útboð á verkumsjón, þ.e. verkeftirliti og byggingarstjórn. 

Bæjarráð heimilar útboð á þessum verkþáttum.
        
7.     Snjómokstur í Grindavíkurbæ - 2002088
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og forstöðumaður þjónustumiðstöðvar sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Málið er á dagskrá að beiðni Helgu Dísar Jakobsdóttur bæjarfulltrúa. 

Minnisblað forstöðumanns þjónustumiðstöðvar lagt fram. 
        
8.     Rammasamningur Ríkiskaupa - Undirbúningur útboðs á raforkukaupum - 1905060
    Lagðar fram niðurstöður á mati tilboða á raforku sem Ríkiskaup stóðu fyrir. Boðin einingaverð eru trúnaðarmál og mega ekki birtast opinberlega. 

Orka náttúrunnar átti lægsta tilboðið. Bæjarstjóra falið að ganga til samninga við lægstbjóðanda.
        
9.     Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna - 2002084
    Lagt fram erindi frá félagsmálaráðuneytinu og UNICEF með tilboði um þátttöku í verkefninu barnvæn sveitarfélög. 

Bæjarráð felur bæjarstjóra að óska eftir þátttöku í verkefninu.
        
10.     Sameiginleg atvinnustefna fyrir Suðurnes - 2002064
    Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og stjórn MR og Heklunnar telja nauðsynlegt að samræma í eitt skjal atvinnustefnur aðildarsveitarfélaga S.S.S. 

Bæjarráð samþykkir erindið.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:10.


Deildu ţessari frétt

A?RAR FUNDARGER?IR

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6

Bćjarráđ / 23. júní 2020

Fundur 1552

Skipulagsnefnd / 22. júní 2020

Fundur 74

Bćjarráđ / 16. júní 2020

Fundur 1551

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júní 2020

Fundur 45

Frístunda- og menningarnefnd / 10. júní 2020

Fundur 96

Afgreiđslunefnd byggingamála / 11. júní 2020

Fundur 45

Bćjarráđ / 9. júní 2020

Fundur 1550

Frćđslunefnd / 4. júní 2020

Fundur 98

Skipulagsnefnd / 3. júní 2020

Fundur 73

Bćjarráđ / 2. júní 2020

Fundur 1549

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506

Bćjarráđ / 7. apríl 2020

Fundur 1544

Bćjarráđ / 21. apríl 2020

Fundur 1545

Nýjustu fréttir

Tónlistarveisla í kvöld

 • Fréttir
 • 11. júlí 2020

Allir á völlinn í kvöld

 • Fréttir
 • 9. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Papas

 • Fréttir
 • 9. júlí 2020

Nágrannaviđureign í kvöld

 • Fréttir
 • 8. júlí 2020

Hagkvćmar leiguíbúđir vćntanlegar

 • Fréttir
 • 8. júlí 2020

Göngur í sumar - Hópsneshringur

 • Fréttir
 • 6. júlí 2020