Hvíldarinnlögn og hjúkrunarheimili

  • Miđgarđur
  • 4. mars 2020

 

Aldraðir sem ekki treysta sér lengur til að búa heima geta sótt um innlögn á hjúkrunarheimili. Áður en pláss til varanlegrar búsetu fæst á hjúkrunar- eða dvalarheimili þarf viðkomandi að gangast undir færni- og heilsumat.  Um er að ræða staðlað mat ásamt skilgreindum upplýsingum frá heilbrigðis- og félagsþjónustu auk læknabréfa frá læknum viðkomandi, eftir því sem við á.

Umsóknarblað fyrir færni og heilsumat.

Einnig er gert færni- og heilsumat fyrir hvíldar-og endurhæfingarinnlögn.

Frekari upplýsingar um færni og heilsumat má nálgast hérna  Færni og heilsumat  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR