Uppeldi sem ađ virkar , fćrni til framtíđar - námskeiđ

  • Lautarfréttir
  • 26. febrúar 2020
Uppeldi sem ađ virkar , fćrni til framtíđar - námskeiđ

Kæru foreldrar

Viljum benda ykkur á þetta frábæra námskeið fyrir foreldrar 0-5 ára barna - Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar.

Haldið í fundarsal bæjarstjórnar í fjögur í mars. Mánudaga kl. 17:00-19:00 dagana 9,16,23 og 30 mars.

Hvernig er hægt að : 

  • Koma í veg fyrir hegðunarerfileika
  • Hjálpa börnum að þróa með sér öryggi, sjálfsæði og jákæðni 
  • Auka eigin strykleika og færni í foreldrahlutverkinu 
  • Nota aga á jákvæðan og árangursríkan hátt 
  • Kenna börnum æskilega hegðun
  • Takast á við vengjuleg vandamál í uppeldi

Þátttökugjald er kr. 4000 fyrir fjölskyldu, innifalin eru námskeiðsgögn og Uppeldisbókin.

Upplýsingar og skráning: ingamaria@grindavik.is

Leiðbeinandi: Sigurlína Jónasdóttir leikskóla- og sérkennsluráðgjafi


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Grunnskólafréttir / 18. september 2020

Frábćrir Uppbyggingadagar

Fréttir / 16. september 2020

Íbúafundur í Stapa: Hvađ get ég gert?

Fréttir / 11. september 2020

Upphaf Grćnna daga í Kvikunni

Fréttir / 9. september 2020

Íbúafundur í Gjánni kl. 18:00

Fréttir / 8. september 2020

Úrslitaleikur 5. flokks á Grindavíkurvelli

Fréttir / 8. september 2020

Liđveitendur óskast

Fréttir / 7. september 2020

Slysavarnaćfing viđ höfnina