Fundur 503

 • Bćjarstjórn
 • 26. febrúar 2020

503. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 25. febrúar 2020 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Sigurður Óli Þórleifsson, forseti, Birgitta H. Ramsay Káradóttir, aðalmaður, Hjálmar Hallgrímsson, aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður, Jóna Rut Jónsdóttir, varamaður fyrir Guðmund Pálsson.
Einnig sátu fundinn: Fannar Jónasson, bæjarstjóri og Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs..

Dagskrá:

1.     Skipulagsnefnd: Samþykkt 2020 - 2001048
    Til máls tók: Sigurður Óli. 

Lögð fram tillaga að samþykkt fyrir skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar. 
Skipulagsnefnd samþykkti samþykktina á 69. fundi sínum þann 17. febrúar sl. og vísaði henni til afgreiðslu bæjarstjórnar. 

Bæjarstjórn samþykkir samþykktina samhljóða.
        
2.     Baðsvellir 13 - Umsókn um breytingu á byggingarleyfi - 2001047
    Til máls tók: Sigurður Óli. 

Vegna framkvæmda við Baðsvelli 13 er óskað eftir breytingu á útgefnu byggingarleyfi. Áður hefur verið veitt byggingarleyfi fyrir sólstofu en nú er óskað eftir breytingu á útgefnu byggingarleyfi þar sem útliti og uppbyggingu er breytt. 

Skipulagsnefnd samþykkti byggingaráformin með fyrirvara um að engin athugasemd berist við grenndarkynningu fyrir Baðsvöllum 11. Íbúar að Baðsvöllum 11 eru samþykkir framkvæmdinni. 

Bæjarstjórn samþykkir erindið samhljóða.
        
3.     Austurvegur 1: Umsókn um byggingarleyfi - 1710061
    Til máls tók: Sigurður Óli. 

Lögð fram beiðni um viðauka á fjárfestingaáætlun 2020 vegna framkvæmda við nýtt íþróttahús að fjárhæð 20.000.000 kr. Gert hafði verið ráð fyrir að framkvæmdinni yrði lokið árið 2019 og því var ekkert áætlað á árið 2020. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu bæjarráðs.
        
4.     Innsiglingabauja í ytri rennu - 1909027
    Til máls tók: Sigurður Óli. 

Lögð fram beiðni um viðauka við fjárfestingaáætlun hafnarinnar fyrir árið 2020 að fjárhæð 5.000.000 kr. vegna kaupa á innsiglingabauju fyrir Grindavíkurhöfn. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu bæjarráðs.
        
5.     Ytra mat á skólaþjónustu - 2001019
    Til máls tók: Sigurður Óli. 

Lögð fram beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2020 að fjárhæð 2.200.000 kr. á lið 04021-4342 sem fjármagnaður verði með lækkun á lið 04011-4342 um 1.000.000 kr. og lækkun á handbæru fé um 1.200.000 kr. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu bæjarráðs.
        
6.     Málefni Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja - 2002059
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Hallfríður, Hjálmar, Páll Valur, Jóna Rut, Helga Dís og bæjarstjóri. 

Málið er lagt fyrir af Hallfríði Hólmgrímsdóttur bæjarfulltrúa. 
        
7.     Breyting á varamanni í umhverfis- og ferðamálanefnd - 2001079
    Til máls tók: Sigurður Óli. 

Miðflokkurinn gerir þá breytingu að varamaður verði Ásta Agnes Jóhannesdóttir í stað Auðar Örnu Guðfinnsdóttur. 

Samþykkt samhljóða.
        
8.     Kosning í nefndir samkvæmt B-lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar - 1806026
    Til máls tók: Sigurður Óli. 

Tillaga um að Gunnar Baldursson verði aðalmaður í almannavarnarnefnd sem fulltrúi Rauða krossins. 

Samþykkt samhljóða. 

Tillaga um að eftirfarandi verði varamenn í almannavarnarnefnd: 
Gunnar Schram frá lögreglustjóra 
Pétur Már Benediktsson frá slökkviliði 
Björgvin Björgvinsson frá björgunarsveit 
Aldís Hauksdóttir frá Rauða krossinum 
Sigurður Rúnar Karlsson frá skipulagssviði Grindavíkurbæjar 
Hjálmar Hallgrímsson frá Grindavíkurbæ 

Samþykkt samhljóða. 
        
9.     Fundargerðir - Samband íslenskra sveitarfélaga 2020 - 2002012
    Til máls tóku: Sigurður Óli, bæjarstjóri, Hallfríður, Jóna Rut, Birgitta, Páll Valur, Hjálmar og Helga Dís. 

Fundargerð 878. fundar dags. 31. janúar 2020 lögð fram til kynningar. 
        
10.     Fundargerðir - Öldungaráð Grindavíkurbæjar 2020 - 2002006
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Birgitta, Hallfríður, bæjarstjóri, Páll Valur, Jóna Rut, Hjálmar og Helga Dís. 

Fundargerð 6. fundar dags. 23. janúar 2020 lögð fram til kynningar. 
        
11.     Fundargerðir - Reykjanes Geopark 2020 - 2002054
    Til máls tók: Sigurður Óli. 

Fundargerð 54. fundar dags. 17. febrúar 2020 lögð fram til kynningar. 
        
12.     Bæjarráð Grindavíkur - 1538 - 2002002F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Páll Valur, Hjálmar, Hallfríður, bæjarstjóri, Birgitta, Helga Dís og Jóna Rut. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar. 
        
13.     Bæjarráð Grindavíkur - 1539 - 2002006F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Páll Valur, Helga Dís, Hallfríður, Birgitta, bæjarstjóri, Hjálmar, Jóna Rut og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar. 
        
14.     Bæjarráð Grindavíkur - 1540 - 2002011F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Helga Dís, Birgitta, Hallfríður, Jóna Rut, Páll Valur og Hjálmar. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar. 
        
15.     Skipulagsnefnd - 68 - 2001018F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli og Hallfríður. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar. 
        
16.     Skipulagsnefnd - 69 - 2002010F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Hallfríður, Páll Valur, Jóna Rut, Helga Dís, Hjálmar og Birgitta. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar. 
        
17.     Fræðslunefnd - 94 - 2002004F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli og Helga Dís, Birgitta, Jóna Rut, Páll Valur og Hallfríður. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar. 
        
18.     Frístunda- og menningarnefnd - 91 - 2001017F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Jóna Rut, Helga Dís, Páll Valur, Hallfríður, Birgitta, Hjálmar og bæjarstjóri. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar. 
        
19.     Umhverfis- og ferðamálanefnd - 42 - 2001015F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, bæjarstjóri, Jóna Rut, Helga Dís, Páll Valur, Birgitta, Hallfríður, Hjálmar og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:50.
 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FUNDARGER?IR

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6

Bćjarráđ / 23. júní 2020

Fundur 1552

Skipulagsnefnd / 22. júní 2020

Fundur 74

Bćjarráđ / 16. júní 2020

Fundur 1551

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júní 2020

Fundur 45

Frístunda- og menningarnefnd / 10. júní 2020

Fundur 96

Afgreiđslunefnd byggingamála / 11. júní 2020

Fundur 45

Bćjarráđ / 9. júní 2020

Fundur 1550

Frćđslunefnd / 4. júní 2020

Fundur 98

Skipulagsnefnd / 3. júní 2020

Fundur 73

Bćjarráđ / 2. júní 2020

Fundur 1549

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506

Bćjarráđ / 7. apríl 2020

Fundur 1544

Bćjarráđ / 21. apríl 2020

Fundur 1545

Nýjustu fréttir

Tónlistarveisla í kvöld

 • Fréttir
 • 11. júlí 2020

Allir á völlinn í kvöld

 • Fréttir
 • 9. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Papas

 • Fréttir
 • 9. júlí 2020

Nágrannaviđureign í kvöld

 • Fréttir
 • 8. júlí 2020

Hagkvćmar leiguíbúđir vćntanlegar

 • Fréttir
 • 8. júlí 2020

Göngur í sumar - Hópsneshringur

 • Fréttir
 • 6. júlí 2020