Konukvöld KKD. UMFG framundan

  • Fréttir
  • 25. febrúar 2020
Konukvöld KKD. UMFG framundan

Konukvöld körfuknattleiksdeildar UMFG fer fram föstudagskvöldið 6. mars næstkomandi í Gjánni. Húsið opnar kl. 19:30 en ræðumaður kvöldsins verður Örvar Þór Kristjánsson. Eyþór Ingi stígur á stokk auk þess sem grillvagninn sér um veitingarnar. Þá verður tískusýning frá Palóma, happdrætti og síðan mun Dj Áki Pain sjá um tónlistina. 

Miðasala fer fram hjá Lindu í Palóma.  


Deildu ţessari frétt