Fundur 69

 • Skipulagsnefnd
 • 19. febrúar 2020

69. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 17. febrúar 2020 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu:
Guðmundur L. Pálsson, formaður, Ólafur Már Guðmundsson, aðalmaður, Anton Kristinn Guðmundsson, aðalmaður, Lilja Ósk Sigmarsdóttir, aðalmaður, Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður og Atli Geir Júlíusson. 

Fundargerð ritaði:  Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Dagskrá:

1.     Skipulagsnefnd: Samþykkt 2020 - 2001048
    Lögð er fram tillaga að samþykkt fyrir skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar. 

Skipulagsnefnd samþykkir samþykktina og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
        
2.     Deiliskipulag - Norðan Hópsbrautar - 1901081
    Farið yfir vinnu við nýtt deiliskipulag norðan Hópsbrautar. Fyrstu drög að greinagerð lögð fram. 

Skipulagsnefnd felur sviðsstjóra að koma á fundi með byggingarverktökum á svæðinu í byrjun mars. 
        
3.     Deiliskipulagsbreyting í Svartsengi - 1909021
    Skipulagsnefnd felur sviðsstjóra að framlengja auglýsingartíma á tillögu að breyttu deiliskipulagi í Svartsengi. 
        
4.     Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 - 2002030
    Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 og nýju deiliskipulagi fyrir Leiðarenda, helli í upplandi Hafnarfjarðar. Málið hefur áður komið til skipulagsnefndarinnar þegar mörkum Hafnarfjarðar var breytt í samræmi við úrskurð óbyggðarnefndar. 

Sviðstjóra falið að vinna málið áfram. 

        
5.     Aðalskipulag Ölfuss - Heildarendurskoðun - 2002015
    Skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar aðalskipulags Ölfuss 2010 - 2022 lögð fram til kynningar. 
        
6.     Fráveita Grindavíkurbæjar - hönnun og staðarval - 2001029
    Lagt fram til kynningar. Vinna við staðarval og frumhönnun á útrás og hreinsistöð fráveitukerfis Grindavíkurbæjar er í fullum gangi.
        
7.     Stígur frá Grindavík vestur að golfvelli - 2002001
    Lagðar eru fram til kynningar hugmyndir um legu á göngu- og hjólastíg frá Grindavík vestur að golfvelli.

        
8.     Þórkötlustaðir - fyrirspurn um stækkun - 1910058
    Fyrirspurn um stækkun á Þórkötlustöðum (Vesturbær).Engin athugasemd barst við grenndarkynningu vegna fyrirspurnar. Málsaðila er bent á að sækja þarf um byggingarleyfi fyrir framkvæmdunum. 
        
9.     Fyrirspurn vegna stækkunar á núverandi hringvelli - 2002048
    Tillaga Brimfaxa að stækkun reiðvallarins fer inn á fyrirhugaðan tengiveg við Suðurstrandarveg lögð fram. Finna þarf aðra staðsetningu fyrir löglegan reiðvöll. Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram. 
        
10.     Svæði til skógæktar í Grindavík - 2002034
    Rætt um hvaða svæði væru ákjósanlegust til skógræktar við Grindavík. 

Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram með Skógræktarfélagi Grindavíkur. 
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:05.
 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FUNDARGER?IR

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 8. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6

Bćjarráđ / 23. júní 2020

Fundur 1552

Skipulagsnefnd / 22. júní 2020

Fundur 74

Bćjarráđ / 16. júní 2020

Fundur 1551

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júní 2020

Fundur 45

Frístunda- og menningarnefnd / 10. júní 2020

Fundur 96

Afgreiđslunefnd byggingamála / 11. júní 2020

Fundur 45

Bćjarráđ / 9. júní 2020

Fundur 1550

Frćđslunefnd / 4. júní 2020

Fundur 98

Skipulagsnefnd / 3. júní 2020

Fundur 73

Bćjarráđ / 2. júní 2020

Fundur 1549

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506

Bćjarráđ / 7. apríl 2020

Fundur 1544

Bćjarráđ / 21. apríl 2020

Fundur 1545

Nýjustu fréttir

Tónlistarveisla í kvöld

 • Fréttir
 • 11. júlí 2020

Allir á völlinn í kvöld

 • Fréttir
 • 9. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Papas

 • Fréttir
 • 9. júlí 2020

Nágrannaviđureign í kvöld

 • Fréttir
 • 8. júlí 2020

Hagkvćmar leiguíbúđir vćntanlegar

 • Fréttir
 • 8. júlí 2020

Göngur í sumar - Hópsneshringur

 • Fréttir
 • 6. júlí 2020