Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Afar slćmt veđur í nótt og á morgun

  • Fréttir
  • 13. febrúar 2020
Afar slćmt veđur í nótt og á morgun

Það verður lítil rómantík í veðrinu sem gengur yfir landið á morgun 14. febrúar. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er litapallettan á kortinu öllu dekkri en við eigum að venjast. Búið er að vara við mjög vondu veðri á morgun sem á að standa sem hæst snemma í fyrramálið en ganga niður um hádegið skv. vindaspá inni á Veður.is. Vegagerðin áætlar að loka fjölda vega frá 1:00 eftir miðnætti og fram til 13:00 eftir hádegi á morgun og þeirra á meðal er Grindavíkurvegur. 

Fólk er hvatt til að huga að öllu lauslegu og koma því í öruggt skjól, sértaklega þarf að huga að ruslatunnum, festa þær tryggilega eða koma í skjól.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. febrúar 2020

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

Fréttir / 20. febrúar 2020

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 18. febrúar 2020

Rýmingarćfing á Króki gekk mjög vel

Fréttir / 13. febrúar 2020

Afar slćmt veđur í nótt og á morgun

Fréttir / 10. febrúar 2020

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 7. febrúar 2020

Stuttir tónleikar og opiđ hús

Fréttir / 7. febrúar 2020

Grindavík - Keflavík á morgun kl. 16:00

Fréttir / 6. febrúar 2020

Lćgri ţrýsingur á köldu vatni í kvöld

Fréttir / 6. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur