Fundur 1538

  • Bćjarráđ
  • 5. febrúar 2020

1538. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 4. febrúar 2020 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Gunnar Már Gunnarsson, varamaður fyrir Hallfríði Hólmgrímsdóttur.
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Verkalýðsfélag Grindavíkur - ósk um fund - 2001054
    Málinu er frestað til næsta fundar.
        
2.     Bílastæði við suðurhlið íþróttahúss - 1910065
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Fyrir liggur beiðni um viðauka að fjárhæð 16.000.000 kr. vegna bílastæðis við suðurgafl íþróttahúss. Bæjarstjórn fól bæjarráði fullnaðarákvörðun í málinu. 

Bæjarráð samþykkir viðaukann og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.
        
3.     Stígur frá Grindavík vestur að gólfvelli - 2002001
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Tillaga að leiðarvali á göngu- og hjólastíg vestur að golfvelli lögð fram. Gert er ráð fyrir 12 milljónum í verkið á þessu ári. 

Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna málið áfram.
        
4.     Fráveita Grindavíkurbæjar - hönnun og staðarval - 2001029
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Áætlun hönnuða í ráðgjafavinnu við frumhönnun á fráveitukerfi Grindavíkur lögð fram. 

Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna málið áfram.
        
5.     Jarðskjálftar og landris við Grindavík - 2001074
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Farið yfir stöðu málsins og atburði síðustu daga. Vel hefur gengið að vinna rýmingaráætlanir fyrir stofnanir bæjarins. 

Bæjarráð fer fram á að skólastjóri grunnskólans mæti til fundar við bæjarráð á morgun kl. 17:00.
        
6.     Beiðni um um auglýsingu á Led skjá í Laugardalshöll 12. feb nk. - 2002002
    Bæjarráð samþykkir 100.000 kr. af styrktarlið bæjarráðs og felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að útfæra það nánar.
        
7.     Kosning fulltrúa á landsþing - 1806073
    Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga verður haldið á Grand hóteli í Reykjavík 26. mars nk. Grindavíkurbær hefur rétt til að senda þrjá bæjarfulltrúa á landsþingið auk bæjarstjóra. 

Bæjarráð felur bæjarstjóra að tilkynna landsþingfulltrúa frá Grindavíkurbæ. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135