Samantekt á ensku og pólsku í lok íbúafundarins

  • Almannavarnir
  • 29. janúar 2020
Samantekt á ensku og pólsku í lok  íbúafundarins

Í lok íbúafundarins í dag verður samantekt á ensku og pólsku fyrir þá sem ekki eru íslenskumælandi. Túlkar verða á staðnum sem munu túlka spurningar og annað sem fundarmenn vilja ræða. 

Tekið skal fram að túlkar verða í lok fundarins og þeirri umræðu verður ekki streymt á netinu. 

Í  lok fundarins verða birtar fréttir bæði á ensku og pólsku hér á heimasíðunni með helstu upplýsingum. 

Íbúafundurinn hefst kl. 16:00 en fólk er hvatt til að vera tímanlega á ferðinni. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 3. apríl 2020

Próf tónlistarskólans á netinu

Fréttir / 31. mars 2020

Myndrćnar leiđbeiningar vegna Covid-19

Fréttir / 26. mars 2020

Árétting vegna skólastarfs

Fréttir / 26. mars 2020

Breyttur opnunartími í Lyfju

Fréttir frá Ţrumunni / 25. mars 2020

Rafrćn Ţruma

Fréttir / 24. mars 2020

Áskorun: Bangsar út í glugga