Íbúafundur kl. 16:00 í dag í íţróttahúsinu. Verđur sendur út á netinu líka

  • Almannavarnir
  • 29. janúar 2020
Íbúafundur kl. 16:00 í dag í íţróttahúsinu. Verđur sendur út á netinu líka

Boðað hefur verið til íbúafundar í íþróttahúsinu klukkan 16:00 í dag vegna óvissuástands sem lýst hefur verið yfir vegna jarðhræringa við Þorbjörn. Fundinum verður streymt beint í gegnum YouTube rás bæjarins sem nálgast má hér. 

Í lok fundarins verður samantekt á pólsku fyrir pólskumælandi íbúa. 

Búast má við fjölmennum fundi og fólk er því hvatt til að skilja bílinn eftir heima eða í vinnu ef hægt er. Við minnum á stór bílastæði t.d. við Hópið, á tjaldsvæðinu og við verslunarmiðstöðina. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 3. apríl 2020

Próf tónlistarskólans á netinu

Fréttir / 31. mars 2020

Myndrćnar leiđbeiningar vegna Covid-19

Fréttir / 26. mars 2020

Árétting vegna skólastarfs

Fréttir / 26. mars 2020

Breyttur opnunartími í Lyfju

Fréttir frá Ţrumunni / 25. mars 2020

Rafrćn Ţruma

Fréttir / 24. mars 2020

Áskorun: Bangsar út í glugga