Fundur 1537

 • Bćjarráđ
 • 23. janúar 2020

1537. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 22. janúar 2020 og hófst hann kl. 15:30.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi. 
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Fjölþætt heilsuefling 65 í Grindavík - Heilsuefling fyrir eldri aldurshópa - 1909200
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Samningur við Janus - Heilsueflingu slf. lagður fyrir bæjarráð til staðfestingar. 

Óskað er eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2020 að fjárhæð 13.000.000 kr. 

Bæjarráð staðfestir samninginn og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun 2020 að fjárhæð 13.000.000 kr. á deildina 02421 og hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé. 
        
2.     Sjóarinn síkáti 2020 - 1910071
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Drög að verkefnisáætlun fyrir Sjóarann síkáta 2020 lögð fram. Hátíðin fer fram 5.-7. júní í ár. Dagskrá hátíðarinnar mun taka mið af niðurstöðu könnunar er gerð var í kjölfar hátíðarinnar 2019. Ýmsar breytingar verða á dagskrá og ásýnd hátíðarinnar í takt við vilja íbúa.
        
3.     Framtíðarsýn fyrir Sjóarann síkáta - 1907007
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Drög að framtíðarsýn fyrir Sjóarann síkáta lögð fram. Frístunda- og menningarnefnd hefur samþykkt framtíðarsýnina fyrir sitt leyti. 

Bæjarráð samþykkir framtíðarsýn fyrir Sjóarann síkáta og vísar henni til bæjarstjórnar til staðfestingar.
        
4.     Viðburðir á frístunda- og menningarsviði 2020 - 2001016
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Frístunda- og menningarnefnd leggur til að í stað Menningarviku í mars verði viðburðum dreift á vormánuði undir heitinu Menningarvor í Grindavík. Viðburðadagatal lagt fram. 

Bæjarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til staðfestingar í bæjarstjórn.
        
5.     Vinnuskóli Grindavíkurbæjar 2020 - 1912037
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram drög að vinnutilhögun vinnuskólans sumarið 2020. 
Sviðsstjóra falið að vinna áfram að tillögunni í samræmi við umræður á fundinum.
        
6.     Vígsla nýrra íþróttasala - 2001032
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lagt er til að nýja viðbyggingin verði vígð 2. febrúar nk. en UMFG verður 85 ára 3. febrúar nk.
        
7.     Rekstur Gjárinnar 2019 - 2001052
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lagt fram yfirlit um rekstur Gjárinnar árið 2019. 
        
8.     Viðburðir um jól og áramót 2019-2020 - 1908132
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lagt fram minnisblað sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs.
        
9.     Verklagsreglur um úthlutun styrkja til forvarnamála - 1912017
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lög fram drög að verklagsreglum um úthlutun styrkja til forvarnarmála. 

Gert er ráð fyrir mögulegum styrkveitingum í fjárhagsáætlun 2020. 

Bæjarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til staðfestingar í bæjarstjórn.
        
10.     Styrkumsókn vegna kvikmyndar um íslensku jólasveinana - 1912032
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

SEK production sækir um styrk vegna framleiðslu kvikmyndar um íslensku jólasveinana. 

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
        
11.     Kaup á hlut í skólahúsnæði Keilis - 1912059
    Minnisblað lagt fram.
        
12.     Gatnalýsing Útboð Lampa - 1909153
    Umsjónarmaður þjónustumiðstöðvar sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði frá S. Guðjónssyni að fjárhæð 40.574.845 kr. og felur Umsjónarmanni þjónustumiðstöðvar að gagna frá samningum. 
        
13.     Öryggisúttekt á hafnarsvæðinu í Grindavík - 2001055
    Málið er lagt fyrir að beiðni Sigurðar Óla Þórleifssonar forseta bæjarstjórnar. 

Bæjarráð samþykkir að fá óháðan aðila til að gera öryggisúttekt á hafnarmannvirkjum Grindavíkurhafnar og felur hafnarstjóra framhald málsins.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69

Frćđslunefnd / 6. febrúar 2020

Fundur 94

Bćjarráđ / 18. febrúar 2020

Fundur 1540

Skipulagsnefnd / 3. febrúar 2020

Fundur 68

Bćjarráđ / 4. febrúar 2020

Fundur 1538

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 29. janúar 2020

Fundur 42

Bćjarráđ / 23. janúar 2020

Fundur 1537

Skipulagsnefnd / 20. janúar 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 11. desember 2019

Fundur 66

Bćjarráđ / 14. janúar 2020

Fundur 1536

Frístunda- og menningarnefnd / 8. janúar 2020

Fundur 90

Frćđslunefnd / 9. janúar 2020

Fundur 93

Bćjarráđ / 7. janúar 2020

Fundur 1535

Bćjarstjórn / 17. desember 2019

Fundur 501

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Nýjustu fréttir

Páska-ratleikur fyrir fjölskylduna

 • Fréttir
 • 8. apríl 2020

Líf í Kvikunni ţrátt fyrir lokun

 • Fréttir
 • 7. apríl 2020

Lyfja lokar 15:00

 • Fréttir
 • 26. mars 2020

Leikskólar opnir fram ađ páskafríi

 • Fréttir
 • 3. apríl 2020

Próf tónlistarskólans á netinu

 • Tónlistaskólafréttir
 • 3. apríl 2020