Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Fundur 66

 • Skipulagsnefnd
 • 21. janúar 2020

66. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 11. desember 2019 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu:
Guðmundur L. Pálsson, formaður, Ólafur Már Guðmundsson, aðalmaður, Lilja Ósk Sigmarsdóttir, aðalmaður, Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður, Björgvin Björgvinsson, varamaður og Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs. 

Fundargerð ritaði:  Atli Geir Júlíusson, Sviðsstjóri skipulags- og umhverfssviðs.

Dagskrá:

1.     Deiliskipulag - Norðan Hópsbrautar - 1901081
    Farið yfir uppfærðar tillögur að nýju deiliskipulagi norðan Hópsbrautar. 

Sviðsstjóra falið að koma á framfæri athugasemdum nefndarinnar. 
        
2.     Endurskoðun Aðalskipulags Grindavíkur 2010-2030. - 1501158
    Vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2018-2032 eru lagðar fram til upplýsinga athugasemdir Skipulagsstofnunar við skipulagstillöguna og umhverfismat hennar. 

Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram með ráðgjafa. Stefnt er að því að leggja uppfærað tillögu fyrir næsta fund skipulagsnefndar. 
        
3.     Efrahóp 6 og 8 - deiliskipulagsbreyting - 1910057
    Tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi við Efrahóp 6 og 8. Athugasemdafrestur grenndarkynninar vegna tillögu rann út þann 5.desember sl. Engin athugasemd barst. 

Deiliskipulagsbreytingin hefur hlotið meðferð skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Skipulagsnefnd samþykkti deiliskipulagsbreytinguna og vísar henni til bæjarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu. 
        
4.     Breyting á deiliskipulagi við Víðihlíð - 1911034
    Farið yfir fyrirhugaða deiliskipulagsbreytingu við Víðihlíð. 

Skipulagsnefnd samþykkir að fara í deiliskipulagsbreytinguna og felur sviðstjóra að vinna málið áfram. 
        
5.     Skipulagsmál árið 2020 - 1912020
    Lagt fram yfirlit yfir fyrirhugaða vinnu í skipulagsmálum á næsta ári. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69

Frćđslunefnd / 6. febrúar 2020

Fundur 94

Bćjarráđ / 18. febrúar 2020

Fundur 1540

Skipulagsnefnd / 3. febrúar 2020

Fundur 68

Bćjarráđ / 4. febrúar 2020

Fundur 1538

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 29. janúar 2020

Fundur 42

Bćjarráđ / 23. janúar 2020

Fundur 1537

Skipulagsnefnd / 20. janúar 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 11. desember 2019

Fundur 66

Bćjarráđ / 14. janúar 2020

Fundur 1536

Frístunda- og menningarnefnd / 8. janúar 2020

Fundur 90

Frćđslunefnd / 9. janúar 2020

Fundur 93

Bćjarráđ / 7. janúar 2020

Fundur 1535

Bćjarstjórn / 17. desember 2019

Fundur 501

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Skipulagsnefnd / 18. nóvember 2019

Fundur 65

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. nóvember 2019

Fundur 41

Bćjarráđ / 12. nóvember 2019

Fundur 1531

Frístunda- og menningarnefnd / 6. nóvember 2019

Fundur 88

Bćjarráđ / 6. nóvember 2019

Fundur 1530

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. október 2019

Fundur 41

Bćjarstjórn / 29. október 2019

Fundur 499

Skipulagsnefnd / 21. október 2019

Fundur 64

Bćjarráđ / 22. október 2019

Fundur 1529

Bćjarráđ / 15. október 2019

Fundur 1528

Nýjustu fréttir

Konukvöld KKD. UMFG framundan

 • Fréttir
 • 25. febrúar 2020

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

 • Fréttir
 • 25. febrúar 2020

Kútmaginn 2020

 • Fréttir
 • 25. febrúar 2020

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 24. febrúar 2020

Góđgerđar Bingó í kvöld

 • Fréttir frá Ţrumunni
 • 24. febrúar 2020