Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Ungmennafélag Grindavíkur auglýsir eftir framkvćmdastjóra

  • Íţróttafréttir
  • 17. janúar 2020
Ungmennafélag Grindavíkur auglýsir eftir framkvćmdastjóra

Við leitum að jákvæðum, drífandi og skipulögðum einstaklingi með framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.

Starfið er laust frá og með 1. mars n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri skrifstofu og fjárreiðum félagsins, gerð áætlana og styður við deildir félagsins í þeirra starfi. Framkvæmdastjóri er tengiliður félagsins við ÍS, ÍSÍ, UMFÍ og Grindavíkurbæ sem á og rekur þau mannvirki sem félagið hefur aðgang að.

Menntun/þekking: Reynsla af fyrirtækjarekstri æskileg, þekking á mannauðsmálum er kostur sem og þekking á starfsemi íþróttafélaga.
Einnig er kostur að hafa unnið með börnum og unglingum.

UMFG er stækkandi íþróttafélag með 9 deildir og ríflega 500 iðkendur.

Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar.


Umsóknir ásamt starfsferilskrá og meðmælum skulu sendar á stjornumfg@gmail.com


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. febrúar 2020

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

Fréttir / 20. febrúar 2020

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 18. febrúar 2020

Rýmingarćfing á Króki gekk mjög vel

Fréttir / 13. febrúar 2020

Afar slćmt veđur í nótt og á morgun

Fréttir / 10. febrúar 2020

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 7. febrúar 2020

Stuttir tónleikar og opiđ hús

Fréttir / 7. febrúar 2020

Grindavík - Keflavík á morgun kl. 16:00

Fréttir / 6. febrúar 2020

Lćgri ţrýsingur á köldu vatni í kvöld

Fréttir / 6. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur