Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Fundur 1536

  • Bćjarráđ
  • 15. janúar 2020

1536. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 14. janúar 2020 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi.
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður heimildar til að taka á dagskrá með afbrigðum kaup á hlut í skólahúsnæði Keilis sem dagskrárlið nr. 9. 
 
Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1.     Fráveita Grindavíkurbæjar - hönnun og staðarval - 2001029
    Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, umsjónarmaður fasteigna og byggingafulltrúi sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. Einnig mættu á fundinn hönnuðir frá Eflu, Anna Heiður Eydísardóttir og Reynir Sævarsson, bæjarfulltrúarnir Guðmundur Pálsson og Birgitta Káradóttir, auk hafnarstjóra og fulltrúa frá hafnarstjórn, Páls Jóhanns Pálssonar og Ómars Davíðs Ólafssonar. 

Til umræðu er staðarval á hreinsistöð og lega útrásar utan hafnargarða.
        
2.     Kaup á hlut í skólahúsnæði Keilis - 1912059
    Bæjarfulltrúarnir Birgitta Káradóttir og Guðmundur Pálsson sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Minnisblað lagt fram.
        
3.     Skipulag og umhverfi hafnarsvæðis og sjómannagarðs - 1910002
    Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Frumdrög skipulags Hafnargötu lögð fram.
        
4.     Frágangur á lóð í kringum íþróttahús - 1909018
    Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Bæjarráð felur sviðsstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
        
5.     Bílastæði við suðurhlið íþróttahúss - 1910065
    Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Gert var ráð fyrir framkvæmdinni í áætlun 2019 en ekki náðist að vinna verkið á því ári. 
Lögð fram beiðni um viðauka á fjárhagsáætlun 2020 að fjárhæð 16.000.000 kr. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkta viðauka á fjárhagsáætlun 2020 að fjárhæð 16.000.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.
        
6.     Bæjarskrifstofur Víkurbraut 62 Stækkun og breytingar frh - 1603077
    Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lokaskýrsla verksins lögð fram.
        
7.     Stamphólsvegur 1 - framkvæmdir við nýja deild - 2001031
    Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lagt fram yfirlit framkvæmda við nýja deild við leikskólann Krók og kostnaðaryfirlit fyrir árið 2019. 
        
8.     Grunnskóli - Beiðni um launalaust leyfi - 2001030
    Starfsmaður grunnskóla Grindavíkur óskar eftir launalausu leyfi frá ársbyrjun til loka skólaárs. 
Jákvæð umsögn skólastjóra grunnskólans liggur fyrir. 

Bæjarráð samþykkir leyfið.
        
9.     Tækifærisleyfi - FebG - 2001022
    Beiðni um umsögn vegna umsóknar Félags eldri borgara í Grindavík um tímabundið áfengisleyfi vegna þorrablóts í Sjómannastofunni Vör 7. febrúar 2020. 

Bæjarráð mælir með veitingu leyfisins.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:05.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69

Frćđslunefnd / 6. febrúar 2020

Fundur 94

Bćjarráđ / 18. febrúar 2020

Fundur 1540

Skipulagsnefnd / 3. febrúar 2020

Fundur 68

Bćjarráđ / 4. febrúar 2020

Fundur 1538

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 29. janúar 2020

Fundur 42

Bćjarráđ / 23. janúar 2020

Fundur 1537

Skipulagsnefnd / 20. janúar 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 11. desember 2019

Fundur 66

Bćjarráđ / 14. janúar 2020

Fundur 1536

Frístunda- og menningarnefnd / 8. janúar 2020

Fundur 90

Frćđslunefnd / 9. janúar 2020

Fundur 93

Bćjarráđ / 7. janúar 2020

Fundur 1535

Bćjarstjórn / 17. desember 2019

Fundur 501

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Skipulagsnefnd / 18. nóvember 2019

Fundur 65

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. nóvember 2019

Fundur 41

Bćjarráđ / 12. nóvember 2019

Fundur 1531

Frístunda- og menningarnefnd / 6. nóvember 2019

Fundur 88

Bćjarráđ / 6. nóvember 2019

Fundur 1530

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. október 2019

Fundur 41

Bćjarstjórn / 29. október 2019

Fundur 499

Skipulagsnefnd / 21. október 2019

Fundur 64

Bćjarráđ / 22. október 2019

Fundur 1529

Bćjarráđ / 15. október 2019

Fundur 1528