Fundur 93

  • Frćđslunefnd
  • 14. janúar 2020

93. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 12. desember 2019 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Jóhanna Sævarsdóttir, aðalmaður, Guðbjörg Gerður Gylfadóttir, aðalmaður, Arna B. Rúnarsdóttir, aðalmaður, Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, Inga Þórðardóttir, skólastjóri, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir, grunnskólastjóri og Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri, Sæborg Reynisdóttir áheyrnarfulltrúi, Jenný Rut Guðjónsdóttir áheyrnarfulltrúi, Valdís Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1.     Starfsumhverfi leikskóla og menntun kennara - 1809013
    Lagðar fram upplýsingar um úrbætur í starfsumhverfi leikskóla Ísafjarðarbæjar. einnig lögð fram hugmynd leikskólastjóra um úrbætur til að efla faglega forystu stjórnenda skólanna. Kostnaður við slíkt er 226.532 kr á deildarstjóra m.v. sex mánaða tímabil. 
Fræðslunefnd telur mikilvægt að haldið áfram með vinnu sveitarfélagsins til að bæta starfsumhverfi leikskólanna og auka hlut faglærða. 
Fræðslunefnd óskar eftir nánari upplýsingum um heildarkostnað við vinnu stjórnenda í verkefninu fagleg forysta.
        
2.     Skólaskrifstofa: Brúum bilið milli skólastiga - 1512018
    Lögð fram til kynningar samantekt leikskólafulltrúa um samstarf leik- og grunnskóla í samræmi við verkefnið Brúum bilið sem gengur skv. áætlun. 
        
3.     Fræðslunefnd: Heimasíða Grindavíkurbæjar - 1804014
    Lögð fram gögn um tvær mismunandi heimasíður ásamt upplýsingum um stöðu mála í vinnslu heimasíðu Grindavíkurbæjar. Stjórnendur hafa laka reynslu af að koma gögnum inn á heimasíðu Grindavíkurbæjar sem gerir þeim ókleift að fylgja skólastefnu Grindavíkurbæjar. 
Fræðslunefnd leggur til við bæjarráð að bæta heimasíðuna og gera skólamál aðgengilegri og mætti horfa til heimasíðu Akureyrar í því samhengi. 
        
4.     Niðurstöður samræmdra prófa haust 2019 - 1911004
    Grunnskólastjóri lagði fram gögn um niðurstöður samræmdra prófa haustið 2019 í 4. og 7. bekk. 
Fræðslunefnd fagnar niðurstöðum samræmdra prófa sem eru yfir landsmeðaltali í 4. bekk. 
        
5.     Skólahjúkrun í grunnskólanum - 1904068
    Lögð fram til kynningar ársskýrsla skólahjúkrunar fyrir síðasta skólaár. 
Fræðslunefnd telur mikilvægt að skólahjúkrunarfærðingur og starfsfólk skóla hafi sameiginlega sýn á hlutverk og starf skólahjúkrunarfræðings og kallar eftir verklýsingu og viðverustefnu HSS fyrir skólahjúkrunar í grunnskólum á Suðurnesjum. 
        
6.     Bréf frá foreldrum barna í 10. bekk - 1912006
    Lagt fram til kynningar bréf frá foreldrum barna í 10. bekk til stjórnenda ásamt svarbréfi skólastjóra. 
        
7.     Ytra mat á skólaþjónustu - 2001019
    Lögð fram gögn um mögulega úttektaraðila til að meta starf skólaþjónustu Grindavíkurbæjar. 
Fræðslunefnd felur formanni að hafa samband við úttektaraðila.
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.


Deildu ţessari frétt

A?RAR FUNDARGER?IR

Bćjarstjórn / 30. júní 2020

Fundur 508

Öldungaráđ / 15. júní 2020

Fundur 7

Öldungaráđ / 23. janúar 2020

Fundur 6

Bćjarráđ / 23. júní 2020

Fundur 1552

Skipulagsnefnd / 22. júní 2020

Fundur 74

Bćjarráđ / 16. júní 2020

Fundur 1551

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júní 2020

Fundur 45

Frístunda- og menningarnefnd / 10. júní 2020

Fundur 96

Afgreiđslunefnd byggingamála / 11. júní 2020

Fundur 45

Bćjarráđ / 9. júní 2020

Fundur 1550

Frćđslunefnd / 4. júní 2020

Fundur 98

Skipulagsnefnd / 3. júní 2020

Fundur 73

Bćjarráđ / 2. júní 2020

Fundur 1549

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506

Bćjarráđ / 7. apríl 2020

Fundur 1544

Bćjarráđ / 21. apríl 2020

Fundur 1545

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

Fundur 71