Sorphirđumál

  • Fréttir
  • 8. janúar 2020

Nokkuð hefur borið á óánægju með fyrirkomulag sorphirðudaga í Grindavík, ekki síst í kringum hátíðar. Bæjarstjóri ásamt sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs hafa fundað  með forsvarsmönnum Kölku  með það að markmiði að fjölga sorphirðudögum í kringum jól og áramót. 

Að gefnu tilefni eru húseigendur beðnir um að ganga þannig frá tunnum sínum að þær fari ekki á ferð og flug þegar stífar lægðir ganga yfir svæðið. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!