Fundur 1535

  • Bćjarráđ
  • 8. janúar 2020

1535. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 7. janúar 2020 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi. 
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.


Dagskrá:

1.     Rekstur Kvikunnar 2020 - 2001003
    Upplýsinga- og markaðsfulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Bæjarráð samþykkir tillögur upplýsinga- og markaðsfulltrúa um opnunartíma og starfshlutföll í Kvikunni. 
        
2.     Sveitarfélögin og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna - 1902060
    Upplýsinga- og markaðsfulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Mælst er til þess að Grindavíkurbær tilnefni 4 aðila í jafn marga stefnumótunarhópa um grunnstoðir sem tengjast heimsmarkmiðunum. 

Upplýsinga- og markaðsfulltrúa falið að finna aðila sem tilbúnir eru að taka sæti í stefnumótunarhópunum.
        
3.     Stuðningsfulltrúar í leik- og grunnskóla - 1912058
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum. 
        
4.     Svæðisskipulag Suðurnesja - Breyting á skipulagi - 1901001
    Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja hefur samþykkt breytingar á svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024, að teknu tilliti til umsagna og niðurstöðu umhverfismats. Jafnframt var samþykkt að senda gögnin til hlutaðeigandi sveitarstjórnar og aðila til samþykktar. 

Bæjarráð samþykkir skipulagsbreytingarnar. 
        
5.     Víkurhóp 16 - 22 - Breyting á deiliskipulagi - 1901075
    Bolafell ehf. fer fram á að hluti gatnagerðargjalda verði látinn niður falla. 

Bæjarráð hafnar erindinu. Hjálmar situr hjá. 
        
6.     Vatnstankur við Melhólabraut - 2001015
    Gamli vatnstankurinn við Melhólabraut stendur skv. aðalskipulagi á skipulagðri íbúðabyggð. Af þeim sökum telur bæjarráð ekki forsvaranlegt að leggja í kostnað vegna viðhalds. 
Bæjarráð samþykkir samhljóða að gamli vatnstankurinn verði rifinn í vor.
        
7.     Fjárhagsáætlun 2019-2022: Grindavíkurbær og stofnanir - 1808201
    Lagt fram yfirlit yfir samþykkta viðauka við fjárhagsáætlun 2019.
        
8.     Ársuppgjör 2019 - Grindavíkurbær og stofnanir - 1912048
    Kynning KPMG á endurskoðunarvinnu 2019 lögð fram.
        
9.     Beiðni um aukið stöðuhlutfall bókara á bæjarskrifstofu - 2001002
    Bæjarráð samþykkir aukningu á stöðuhlutfalli.
        
10.     Kaup á hlut í skólahúsnæði Keilis - 1912059
    Keilir hefur óskað var eftir því að Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum kaupi 40% hlut í skólahúsnæði Keilis. Stjórn S.S.S. leggur til að bæjarráð allra aðildarsveitarfélaga S.S.S. fundi ásamt framkvæmdastjóra Keilis til að fara yfir erindið.
        
11.     Húsnæðismál Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum - 1912065
    Minnisblað frá S.S.S. dags. 20.11.2019 lagt fram. 

Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram.
        
12.     Tækifærisleyfi - íþróttadeildir UMFG - 1912066
    Beiðni um umsögn vegna umsóknar Körfuknattleiksdeildar UMFG um tímabundið áfengisleyfi vegna þorrablóts í íþróttahúsinu í Grindavík 25. janúar 2020. 

Bæjarráð mælir með veitingu leyfisins.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:35.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69

Frćđslunefnd / 6. febrúar 2020

Fundur 94

Bćjarráđ / 18. febrúar 2020

Fundur 1540

Skipulagsnefnd / 3. febrúar 2020

Fundur 68

Bćjarráđ / 4. febrúar 2020

Fundur 1538

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 29. janúar 2020

Fundur 42

Bćjarráđ / 23. janúar 2020

Fundur 1537

Skipulagsnefnd / 20. janúar 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 11. desember 2019

Fundur 66

Bćjarráđ / 14. janúar 2020

Fundur 1536

Frístunda- og menningarnefnd / 8. janúar 2020

Fundur 90

Frćđslunefnd / 9. janúar 2020

Fundur 93

Bćjarráđ / 7. janúar 2020

Fundur 1535

Bćjarstjórn / 17. desember 2019

Fundur 501

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532