Myndband: íţróttafólk Grindavíkur 2019

  • Fréttir
  • 2. janúar 2020
Myndband: íţróttafólk Grindavíkur 2019

Á gamlársdag fór fram kjör á íþróttafólki Grindavíkur. Það voru þau Hrund Skúladóttir og Jón Axel Guðmundsson sem fengu verðlaunin í ár. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við þau Hrund og Guðmund Bragason, faðir Jóns Axels, sem tók við verðlaununum í hans fjarveru. Körfuboltahæfileikarnir eru í ættinni hjá þeim báðum en sjálfur hefur Guðmundur Bragason hlotið þessa nafnbót í fjögur skipti. Hann var fyrstur til að hljóta hana þegar verðlaunin voru fyrst veitt árið 1988. Síðan árin 1991, 1995 og 1996. Systir Hrundar, Petrúnella Skúladóttir hlaut verðlaunin árið 2013, 2015 og 2016. Jón Axel var að fá verðlaunin í annað sinn em hann hlaut þau fyrst árið 2015. 


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 29. júlí 2020

Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

Fréttir / 20. júlí 2020

Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

Fréttir / 20. júlí 2020

Öflug skjálftahrina viđ Grindavík

Fréttir / 17. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Salthúsiđ

Fréttir / 17. júlí 2020

Jón Axel til Ţýskalands

Fréttir / 13. júlí 2020

Stór dagur hjá Fisktćkniskóla íslands

Fréttir / 11. júlí 2020

Tónlistarveisla í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Allir á völlinn í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Papas

Fréttir / 8. júlí 2020

Nágrannaviđureign í kvöld

Fréttir / 8. júlí 2020

Hagkvćmar leiguíbúđir vćntanlegar

Fréttir / 8. júlí 2020

Skráningar fram úr björtustu vonum