Myndband: Flugeldasalan stór ţáttur í ađ sveitin geti sinnt verkefnum sínum

  • Fréttir
  • 30. desember 2019

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar stendur nú sem hæst. Bogi Adolfsson, formaður sveitarinnar segir flugeldasöluna vera mjög mikilvægan þátt í að sveitin geti sinnt hlutverki sínu í að aðstoða bæjarbúa og aðra sem þurfa á þeim að halda. Rótarskotin koma sterk inn aftur í ár, en í fyrra seldust þau upp. Þau kosta rúmar 4000 krónur en andvirði rótarskots rennur í að gróðursetja tré en rótarskotin eru í formi pappa-trés. Bogi segir að salan milli ára sé svipuð milli ára á þessum tímapunkti. 

Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Boga Adolfsson, formann Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir