Katla Marín og Ína Ösp fengu viđurkenningu fyrir góđan námsárangur

  • Fréttir
  • 30. desember 2019
Katla Marín og Ína Ösp fengu viđurkenningu fyrir góđan námsárangur

Fjölbrautaskóli Suðurnesja útskrifaði alls 59 nemendur föstudaginn 20. desember sl. Af þeim voru 12 úr Grindavík. Katla Marín Þormarsdóttir fékk viðurkenningu frá skólanum fyrir spænsku, verðlaun frá danska sendiráðinu fyrir árangur sinn í dönsku og frá Landsbankanum fyrir góðan árangur í erlendum tungumálum. Ína Ösp Úlfarsdóttir fékk viðurkenningur fyrir góðan námsárangur í félagsfræði en bæði Katla Marín og Ína Ösp eru úr Grindavík.

Hafdís Hulda Garðarsdóttir var dúx á haustönn en að þessu sinni útskrifuðust 59 nemendur; 46 stúdentar, 14 úr verknámi, sex úr starfsnámi og einn af framhaldsskólabraut starfsbraut. Þess má geta að sumir luku prófi af fleiri en einni braut. Karlar voru 31 og konur 28. Alls komu 37 úr Reykjanesbæ, 12 úr Grindavík, níu úr Suðurnesjabæ og einn frá Eskifirði.

Ítarlega er fjallað um útskriftina á vef Víkurfrétta. 

Við óskum Kötlu Marín og Ínu Ösp innilega til hamingju með frábæran námsárangur auk annarra sem bæði útskrifuðust og fengu viðurkenningar. 

Myndir: Víkurfréttir


Deildu ţessari frétt

A?RAR FR?TTIR

Fréttir / 29. júlí 2020

Verslunarmannahelgin á Bryggjunni

Fréttir / 20. júlí 2020

Jarđskjálftarnir viđ Fagradalsfjall

Fréttir / 20. júlí 2020

Öflug skjálftahrina viđ Grindavík

Fréttir / 17. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Salthúsiđ

Fréttir / 17. júlí 2020

Jón Axel til Ţýskalands

Fréttir / 13. júlí 2020

Stór dagur hjá Fisktćkniskóla íslands

Fréttir / 11. júlí 2020

Tónlistarveisla í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Allir á völlinn í kvöld

Fréttir / 9. júlí 2020

Gúrmé í Grindavík - Papas

Fréttir / 8. júlí 2020

Nágrannaviđureign í kvöld

Fréttir / 8. júlí 2020

Hagkvćmar leiguíbúđir vćntanlegar

Fréttir / 8. júlí 2020

Skráningar fram úr björtustu vonum