Fundur 89

 • Frístunda- og menningarnefnd
 • 12. desember 2019

89. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal,  5. desember 2019 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu:
Jóna Rut Jónsdóttir, formaður, Kristín Gísladóttir, varamaður, Þórunn Erlingsdóttir, aðalmaður, Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, aðalmaður, Ólöf Helga Pálsdóttir, varamaður og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.     Starfsemi Þrumunnar - 1912007
    Á fundinn mætti Jóhann Árni Ólafsson forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Þrumunnar og kynnti starfsemi félagsmiðstöðvarinnar. 
        
2.     Samstarfssamningur við Slysavarnardeildina Þórkötlu 2020-2021 - 1906014
    Lögð fram drög að samstarfssamningi við Slysavarnardeildina Þórkötlu 2020-2021. Nefndin samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og vísar honum til afgreiðslu í bæjarráði. 
        
3.     Aðalstjórn UMFG: Samstarfssamningur 2019-2021 - 1710022
    Samstarfssamningur við aðalstjórn UMFG 2020-2024 lagður fram til kynningar.
        
4.     Íþróttafólk Grindavíkur 2019 - 1910074
    Samkvæmt verklagsreglum um kjör á íþróttafólki Grindavíkur er frístunda- og menningarnefnd heimilt að tilnefna einstaklinga með lögheimili í Grindavík sem skarað hafa fram úr í íþróttum sem ekki er hægt að stunda sem keppnisgreinar í Grindavík og því utan deilda UMFG eða íþróttafélaga í Grindavík. Nefndin samþykkir að tilnefna Matthías Örn Friðriksson, pílukastara, í kjörið.
        
5.     Menningarviðurkenningar Grindavíkurbæjar - 1910001
    Drög að verklagsreglum vegna afhendingar menningarviðurkenninga Grindavíkurbæjar lagðar fram. Drögin voru auglýst á vef bæjarins og bárust engar athugasemdir. Nefndin samþykkir verklagsreglurnar fyrir sitt leyti með áorðnum breytingum og vísar þeim til afgreiðslu í bæjarráði.
        
6.     Sjávarauðlindaskólinn 2019 - 1911011
    Starfsskýrsla Sjávarauðlindaskólans sumarið 2019 lögð fram til kynningar. 
        
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69

Frćđslunefnd / 6. febrúar 2020

Fundur 94

Bćjarráđ / 18. febrúar 2020

Fundur 1540

Skipulagsnefnd / 3. febrúar 2020

Fundur 68

Bćjarráđ / 4. febrúar 2020

Fundur 1538

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 29. janúar 2020

Fundur 42

Bćjarráđ / 23. janúar 2020

Fundur 1537

Skipulagsnefnd / 20. janúar 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 11. desember 2019

Fundur 66

Bćjarráđ / 14. janúar 2020

Fundur 1536

Frístunda- og menningarnefnd / 8. janúar 2020

Fundur 90

Frćđslunefnd / 9. janúar 2020

Fundur 93

Bćjarráđ / 7. janúar 2020

Fundur 1535

Bćjarstjórn / 17. desember 2019

Fundur 501

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Nýjustu fréttir

Páska-ratleikur fyrir fjölskylduna

 • Fréttir
 • 8. apríl 2020

Líf í Kvikunni ţrátt fyrir lokun

 • Fréttir
 • 7. apríl 2020

Lyfja lokar 15:00

 • Fréttir
 • 26. mars 2020

Leikskólar opnir fram ađ páskafríi

 • Fréttir
 • 3. apríl 2020

Próf tónlistarskólans á netinu

 • Tónlistaskólafréttir
 • 3. apríl 2020