Ađventuhátíđ á sunnudaginn

  • Fréttir
  • 5. desember 2019
Ađventuhátíđ á sunnudaginn

Sunnudaginn 8. desember: kl. 18:00 á öðrum sunnudegi í aðventu verður aðventuhátíð  - fjölskyldustund í Grindavíkurkirkju.


Börn úr barna- og æskulýðsstarfi kirkjunnar flytja helgileik í tali og tónum. Sunnudagaskólinn verðu líka með. Þau sem vilja taka þátt í helgileiknum og fara í búninga mæti kl. 17:15.

Guðjón Þorsteinsson er sögumaður helgileiksins

Emilía Ósk  Jóhannesdóttir les jólasögu

Jón Emil Karlsson syngur einsöng

Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn undir stjórn  Erlu Rutar Káradóttur organista


Sr. Elínborg Gísladóttir leiðir stundina.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. janúar 2020

Mikill vöxtur í Grindavík

Fréttir / 15. janúar 2020

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 7. janúar 2020

Dósa- og flöskusöfnun kkd.UMFG

Fréttir / 6. janúar 2020

Nýtt sorphirđudagatal fyrir áriđ 2020

Fréttir / 3. janúar 2020

Ţrettándagleđi í Kvikunni

Fréttir / 3. janúar 2020

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 2. janúar 2020

Myndband: íţróttafólk Grindavíkur 2019

Fréttir / 2. janúar 2020

Skiptir máli ađ gefa til baka

Fréttir / 2. janúar 2020

Sérstakur gámur fyrir flugeldarusl

Fréttir / 30. desember 2019

Vegna umrćđu um áramótabrennu