Athugið
Upplýsingar vegna landris við Þorbjörn Sjá nánar

Grindvískt tónlistarfólk kemur fram á styrktartónleikum fyrir Sólrúnu Öldu

  • Fréttir
  • 3. desember 2019
Grindvískt tónlistarfólk kemur fram á styrktartónleikum fyrir Sólrúnu Öldu

Úrval grindvískra tónlistarmanna stígur á stokk þriðjudagskvöldið 10. desember næstkomandi. Þá verða haldnir styrktartónleikar fyrir Sólrúnu Öldu og fjölskyldu hennar á veitingastaðnum Bryggjunni. Sigríður María Eyþórsdóttir er forsprakki styrktartónleikanna. Í gær sagði hún í samtali við vef Mannlífs  að fólk í Grindavík væri allt svo tengt þegar eitthvað kæmi upp á enda um lítið samfélag að ræða. 

"Tónleikarnir eru í nafni Sólrúnar Öldu, en þau voru tvö sem slösuðust, Sólrún Alda og kærasti hennar Rahmon,“ segir Sigríður. „Við notum hennar nafn vegna tengingar hennar við Grindavík, en allt sem safnast verður í höndum fjölskyldu hennar sem mun sjá um að deila söfnunarfénu þar sem þörfin er mest. Við gleymum ekki Rahmon þó að nafn hans sé ekki í heiti tónleikanna, hann stendur líka í ströngu og fjölskylda hans.“

Sigríður María

 

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. janúar 2020

Landris nánast ekkert í gær

Fréttir / 28. janúar 2020

Dagskrá bæjarstjórnarfundarins kl. 17:10

Fréttir / 28. janúar 2020

Almannavarnir: Svona er staðan núna

Fréttir / 27. janúar 2020

Íbúafundur: Líklegast að ekkert gerist

Fréttir / 27. janúar 2020

Translation available at town meeting

Fréttir / 26. janúar 2020

Óvissustig vegna landriss á Reykjanesi

Fréttir / 23. janúar 2020

Deiliskipulagsbreyting vegna Suðurhóps 2

Fréttir / 22. janúar 2020

Jörð skelfur í Grindavík

Fréttir / 22. janúar 2020

PMTO námskeið vor 2020

Fréttir / 20. janúar 2020

Mikill vöxtur í Grindavík

Fréttir / 20. janúar 2020

Matseðill vikunnar í Víðihlíð