Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Kveikt á krossljósunum í kirkjugarđinum

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2019
Kveikt á krossljósunum í kirkjugarđinum

Fyrsti sunnudagur í aðventu verður 1. desember. Í tilefni þess verður kveikt á krossljósum í kirkjugarðinum og ljós tendrað á jólatrénu. Þetta verður klukkan 18:00.

Kór Grindavíkurkirkju syngur og bænir verða beðnar.

Þessi árstími ,aðventan, kallar oft fram minningar um það liðna og þau öll sem eru ekki lengur hjá okkur.
Þess vegna getur verið gott að byrja aðventuna með því að tendra ljós hjá látnum ástvini. Minnast og þakka fyrir það ljós sem þau voru með lífi sínu.

Elínborg Gísladóttir sóknarprestur
 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. janúar 2020

Landris nánast ekkert í gćr

Fréttir / 28. janúar 2020

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins kl. 17:10

Fréttir / 28. janúar 2020

Almannavarnir: Svona er stađan núna

Fréttir / 27. janúar 2020

Íbúafundur: Líklegast ađ ekkert gerist

Fréttir / 27. janúar 2020

Translation available at town meeting

Fréttir / 26. janúar 2020

Óvissustig vegna landriss á Reykjanesi

Fréttir / 23. janúar 2020

Deiliskipulagsbreyting vegna Suđurhóps 2

Fréttir / 22. janúar 2020

Jörđ skelfur í Grindavík

Fréttir / 22. janúar 2020

PMTO námskeiđ vor 2020

Fréttir / 20. janúar 2020

Mikill vöxtur í Grindavík

Fréttir / 20. janúar 2020

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ