Athugið
Upplýsingar vegna landris við Þorbjörn Sjá nánar

Samstarf um aukna fræðslu í ferðaþjónustu

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2019
Samstarf um aukna fræðslu í ferðaþjónustu

Hæfnisetrið óskar eftir samstarfi ferðaþjónustufyrirtækja um allt land um verkefnið Fræðsla í ferðaþjónustu. Á Reykjanesi er Hæfnisetrið í samstarfi við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Tilgangur samstarfsins er að auka fræðslu og þjálfun þeirra sem starfa í ferðaþjónustu á Reykjanesi. 

Fundur með ferðaþjónustuaðilum í Grindavík verður haldinn í Kviku auðlinda- og menningarhúsi Grindavíkur í samstarfi við Grindavík Experience, miðvikudaginn 27. nóvember kl. 8.30 til 9.30.

Allir velkomnir!

Meðfylgjandi er myndband sem segir frá verkefninu í stuttu máli. Smelltu hér til að horfa á myndband
 

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. janúar 2020

Landris nánast ekkert í gær

Fréttir / 28. janúar 2020

Dagskrá bæjarstjórnarfundarins kl. 17:10

Fréttir / 28. janúar 2020

Almannavarnir: Svona er staðan núna

Fréttir / 27. janúar 2020

Íbúafundur: Líklegast að ekkert gerist

Fréttir / 27. janúar 2020

Translation available at town meeting

Fréttir / 26. janúar 2020

Óvissustig vegna landriss á Reykjanesi

Fréttir / 23. janúar 2020

Deiliskipulagsbreyting vegna Suðurhóps 2

Fréttir / 22. janúar 2020

Jörð skelfur í Grindavík

Fréttir / 22. janúar 2020

PMTO námskeið vor 2020

Fréttir / 20. janúar 2020

Mikill vöxtur í Grindavík

Fréttir / 20. janúar 2020

Matseðill vikunnar í Víðihlíð