Fjölmargt í bođi á Fjörugum föstudegi

 • Fréttir
 • 22. nóvember 2019
Fjölmargt í bođi á Fjörugum föstudegi

Í dag verður fjörugur föstudagur haldinn í áttunda sinn. Fjölmargt verður í boði á Hafnargötunni hjá fyrirtækjum og þjónustuaðilum. Hægt er að kynna sér betur dagskrána hér í glæsilegum bæklingi. 

* Blómakot: 15-70% afsláttur og jólahlutavelta. Þar verður einnig kirkjukórinn að selja jólasíldina. 

* Nuddstofan Englaberg verður með gjafabréf til sölu. 

* Slökkvilið Grindavíkur: opið hús og hægt að láta yfirfara slökkvitæki. Ýmiss eldvarnarbúnaður til sýnis og sölu. 

* Hársnyrtistofan Anis með tilboð á hárvöru

* Fish House: Tilboð á bjór og hreindýraborgara. Pálmar spilar frá 21:00 - 24:00

* Hárhornið: Tilboð á ýmsum vörum. Jólaglögg og góð ráð frá Baldi hjá Label M

* Papa´s: Jóla Tuborg eða léttvín fylgir öllum réttum á matseðli. Sala á þorrablótið hefst kl. 20:00

* Kvikan: Útgáfuhóf Etnu í tilefni nýútkominnar bók hennar Etna og Enok hitta jólasveinana. Jólamarkaður á efri hæðinni. Heitt kakó, kaffi og konfekt í boði. 

* Grindin: Gestir velkomnir að koma og skoða verkstæði Grindarinnar

 * VIGT: 15% afsláttur af allri smávöru

* Bjarney Högnadóttir snyrtifræðingur: Býður upp á tímapantanir fyrir jól og er með gjafabréf sem gleðja

* Þorbjörn hf: Bjóða upp á fish´n chips á breskan máta frá 16:00 - 20:00

* Rauði Krossinn: Býður upp á heitt súkkulaði og ljúffengt meðlæti frá 17:00 - 19:00

Jólasveinar verða á ferli og kór Grindavíkurdætra mun taka lagið - ilmandi möndlur verða líka í boði Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur!

 

Sjáumst hress og kát á Hafnargötunni í dag!

 

 

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 6. desember 2019

Grindavík tekur á móti KR í kvöld

Fréttir / 5. desember 2019

Ađventuhátíđ á sunnudaginn

Fréttir / 4. desember 2019

Söngveisla í kvöld í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 28. nóvember 2019

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 26. nóvember 2019

Liđveitendur óskast

Fréttir / 26. nóvember 2019

Ljósin tendruđ á jólatré Grindavíkurbćjar

Fréttir / 25. nóvember 2019

Samstarf um aukna frćđslu í ferđaţjónustu

Grunnskólafréttir / 25. nóvember 2019

Spurningakeppni unglingastigs hafin

Fréttir / 25. nóvember 2019

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 25. nóvember 2019

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Nýjustu fréttir 11

Skrifborđ og afgreiđsluborđ gefins

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 6. desember 2019

Laust starf í ţjónustumiđstöđinni

 • Fréttir
 • 3. desember 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 29. nóvember 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 26. nóvember 2019