Athugið
Upplýsingar vegna landris við Þorbjörn Sjá nánar

KK og Gaukur á Fish House á morgun

  • Fréttir
  • 22. nóvember 2019
KK og Gaukur á Fish House á morgun

 KK og Gaukur hafa verið á ferð um landið í haust. Íslendingar hafa tekið þeim fagnandi og vegna fjölda áskorana hafa þeir bætt við þrennum tónleikum.
 Þeir munu spila úrval af lögum KK og slatta af bluegrass lögum sem þeir félagar hafa verið að æfa upp á síðkastið, landsmönnum til mikillar gleði.
 

KK er landsmönnum kunnur en Gaukur er að hasla sér völl. Hann hefur m.a. verið að spila á munnhörpu og slidegítar með Kaleo undanfarið. Með KK verður hann töluvert að spila slide gítar eða Hawaii gítar eins og það er líka kallað og raddar í bluegrass stíl og munnhörpurnar verða ekki langt undan hjá þeim báðum.
Og allt verður þetta flutt gegnum 1 hljóðnema.  Það verða ekki fleiri tónleikar á þessu ári.

Laugardagur 23. nóvember, kl 21:00
 Fish House
 Hafnargata 6, 240 Grindavik

 Miðasala hér. 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. janúar 2020

Landris nánast ekkert í gær

Fréttir / 28. janúar 2020

Dagskrá bæjarstjórnarfundarins kl. 17:10

Fréttir / 28. janúar 2020

Almannavarnir: Svona er staðan núna

Fréttir / 27. janúar 2020

Íbúafundur: Líklegast að ekkert gerist

Fréttir / 27. janúar 2020

Translation available at town meeting

Fréttir / 26. janúar 2020

Óvissustig vegna landriss á Reykjanesi

Fréttir / 23. janúar 2020

Deiliskipulagsbreyting vegna Suðurhóps 2

Fréttir / 22. janúar 2020

Jörð skelfur í Grindavík

Fréttir / 22. janúar 2020

PMTO námskeið vor 2020

Fréttir / 20. janúar 2020

Mikill vöxtur í Grindavík

Fréttir / 20. janúar 2020

Matseðill vikunnar í Víðihlíð