Fundur 1531

 • Bćjarráđ
 • 13. nóvember 2019

1531. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 12. nóvember 2019 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi. 

Einnig sátu fundinn: 
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.      Fjárhagsáætlun 2020-2023 - Grindavíkurbær og stofnanir - 1907008
    Guðmundur Pálsson, bæjarfulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Við yfirferð á áætlun hafnarinnar sat hafnarstjóri fundinn. 
Við yfirferð á leikskólamálum sat sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs fundinn. 

Bæjarráð felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að uppfæra áætlunina miðað við umræður á fundinum og leggja hana fyrir næsta bæjarráðsfund. 
         
2.      Skólahjúkrun í grunnskólanum - 1904068
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Fræðslunefnd leggur til við bæjarráð að farið verði í viðræður við HSS um að grunnskólanemendur í Grindavík njóti heilsuverndar í grunnskólanum í samræmi við viðmið landlæknis. 

Bæjarráð tekur undir bókun fræðslunefndar og felur sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs að vinna málið áfram.
         
3.      Rannsóknarleyfi til varmaframleiðslu í Krýsuvík - 1911006
    Orkuveita Reykjavíkur hefur sent Orkustofnun umsókn um rannsóknarleyfi á jarðhitasvæðinu í Krísuvík. Lagt fram minnisblað og kynningarefni frá OR vegna málsins.
         
4.      Beiðni um styrk vegna breytinga á knattspyrnuklefum - 1910081
    Máli framhaldið frá síðasta fundi. Lögð fram umsögn forstöðumanns íþróttamannvirkja. 

Bæjarráð samþykkir erindið á árið 2020 og felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að uppfæra áætlunina um 737.000 kr. 
         
5.      Auglýsingar á stigatöflu í íþróttasal - 1911024
    Körfuknattleiksdeild UMFG óskar eftir heimild til þess að selja auglýsingar við hlið stigatöflu í íþróttasal. 

Bæjarráð samþykkir erindið.
         
6.      Forskoðun á kostum sameiningar - 1911009
    Lagt fram bréf frá Capacent þar sem félagið býður sveitarfélögum aðstoð við forskoðun og að leggja mat á ávinning af sameiningu.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:10.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69

Frćđslunefnd / 6. febrúar 2020

Fundur 94

Bćjarráđ / 18. febrúar 2020

Fundur 1540

Skipulagsnefnd / 3. febrúar 2020

Fundur 68

Bćjarráđ / 4. febrúar 2020

Fundur 1538

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 29. janúar 2020

Fundur 42

Bćjarráđ / 23. janúar 2020

Fundur 1537

Skipulagsnefnd / 20. janúar 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 11. desember 2019

Fundur 66

Bćjarráđ / 14. janúar 2020

Fundur 1536

Frístunda- og menningarnefnd / 8. janúar 2020

Fundur 90

Frćđslunefnd / 9. janúar 2020

Fundur 93

Bćjarráđ / 7. janúar 2020

Fundur 1535

Bćjarstjórn / 17. desember 2019

Fundur 501

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Nýjustu fréttir

Páska-ratleikur fyrir fjölskylduna

 • Fréttir
 • 8. apríl 2020

Líf í Kvikunni ţrátt fyrir lokun

 • Fréttir
 • 7. apríl 2020

Lyfja lokar 15:00

 • Fréttir
 • 26. mars 2020

Leikskólar opnir fram ađ páskafríi

 • Fréttir
 • 3. apríl 2020

Próf tónlistarskólans á netinu

 • Tónlistaskólafréttir
 • 3. apríl 2020