Lokađ fyrir kalt vatn á Mánagötu og Marargötu frá 10:00-14:00

  • Fréttir
  • 12. nóvember 2019
Lokađ fyrir kalt vatn á Mánagötu og Marargötu frá 10:00-14:00

Áfram er unnið að því að endurnýja brunahana í sveitarfélaginu og nú er komið að því að loka tímabundið fyrir kalt vatn á Mánagötu frá 1-15 og Marargötu allri frá kl. 10:00 - 14:00. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 

Þjónustumiðstöð


Deildu ţessari frétt