Lokun á kalda vatni frá 13:00 og frameftir degi

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2019
Lokun á kalda vatni frá 13:00 og frameftir degi

Lokað verður fyrir vatnið á þessu svæði frá 13:00 fram eftir degi. Er það vegna endurnýjun brunahana á Víkurbraut.

Þetta svæði verður lokað (sjá einning meðflylgjandi kort):


Víkurbraut frá 30-56
Hvassahraun allt.
Arnarhraun allt.
Skólabraut öll.

Þjónustumiðstöðin
 


Deildu ţessari frétt