Grindavík tekur á móti Stjörnunni í kvöld

  • Fréttir
  • 7. nóvember 2019
Grindavík tekur á móti Stjörnunni í kvöld

Grindavík tekur á móti liði Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram í Mustadhöllinni. Gómsætir hamborgarar að hætti Fish House verða til sölu frá klukkan 18:00 í Gjánni. 

 


Deildu ţessari frétt