Fundur 88

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 7. nóvember 2019

88. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal,  6. nóvember 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Garðar Alfreðsson, aðalmaður, Þórunn Erlingsdóttir, aðalmaður, Alexander Veigar Þórarinsson, aðalmaður, Kristín Gísladóttir, varamaður, Sigríður Etna Marinósdóttir, varamaður og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.     Aðalstjórn UMFG: Samstarfssamningur 2019-2021 - 1710022
    Sviðsstjóri kynnti stöðu málsins. 
        
2.     Íþróttafólk Grindavíkur 2019 - 1910074
    Íþróttafólk Grindavíkur verður útnefnt á Gamlársdag kl. 11:00. Kjörfundur mun fara fram fimmtudaginn 5. desember kl. 18:00. 
        
3.     Fjárhagsáætlun 2020 - Frístunda- og menningarsvið - 1908128
    Fjárhagsáætlun frístunda- og menningarsviðs fyrir árið 2020 lögð fram til kynningar. 
        
4.     Samstarfssamningur við Slysavarnardeildina Þórkötlu 2020-2021 - 1906014
    Frestað til næsta fundar. 
        
5.     Stefnumótun fyrir Kvikuna - 1905029
    Sviðsstjóri kynnti drög að stefnumótun fyrir Kvikuna og drög að forgangsröðun aðgerða ásamt niðurstöðum úr viðtölum, rýnifundum, íbúafundi og fundi með atvinnulífinu. 
        
6.     Menningarviðurkenningar Grindavíkurbæjar - 1910001
    Drög að verklagsreglum vegna afhendingar menningarviðurkenninga Grindavíkurbæjar lagðar fram. Nefndin felur sviðsstjóra að kynna reglurnar á vef Grindavíkurbæjar og gefa íbúum kost á að koma sínum sjónarmiðum á framfæri. 
        
7.     Sjávarréttahátíð í Grindavík 2020 - 1910079
    Sviðsstjóri kynnti hugmyndir að sjávarréttahátíð sem til stendur að fram fari í Grindavík haustið 2020. 
        
8.     Tónlistarhátíð á Suðurnesjum - 1910080
    Sviðsstjóri kynnti hugmyndir að tónlistarhátíð á Suðurnesjum. Nefndin tekur vel í hugmyndina og felur sviðsstjóra að vinna áfram að framgangi hugmyndarinnar. 
        
9.     Fyrirspurn um kaup á bátasafni - 1910089
    Lögð fram fyrirspurn um áhuga á kaupum á bátasafni í einkaeigu. Nefndin leggur til við bæjarráð að afþakka tilboðið þar sem safnið hefur ekki beina tengingu við Grindavík. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69

Frćđslunefnd / 6. febrúar 2020

Fundur 94

Bćjarráđ / 18. febrúar 2020

Fundur 1540

Skipulagsnefnd / 3. febrúar 2020

Fundur 68

Bćjarráđ / 4. febrúar 2020

Fundur 1538

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 29. janúar 2020

Fundur 42

Bćjarráđ / 23. janúar 2020

Fundur 1537

Skipulagsnefnd / 20. janúar 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 11. desember 2019

Fundur 66

Bćjarráđ / 14. janúar 2020

Fundur 1536

Frístunda- og menningarnefnd / 8. janúar 2020

Fundur 90

Frćđslunefnd / 9. janúar 2020

Fundur 93

Bćjarráđ / 7. janúar 2020

Fundur 1535

Bćjarstjórn / 17. desember 2019

Fundur 501

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Nýjustu fréttir

Lyfja lokar 15:00

  • Fréttir
  • 26. mars 2020

Leikskólar opnir fram ađ páskafríi

  • Fréttir
  • 3. apríl 2020

Próf tónlistarskólans á netinu

  • Tónlistaskólafréttir
  • 3. apríl 2020

Covid-19: Spurt og svarađ

  • Fréttir
  • 1. apríl 2020