Skyndilokun vatnsveitu

  • Fréttir
  • 6. nóvember 2019
Skyndilokun vatnsveitu

Unnið er að endurnýjun brunahana í Grindavík og af þeim sökum hefur þurft að loka tímabundið fyrir kalda vatnið í þeim götum sem unnið er að hverju sinni. 

Lokað er fyrir kalda vatnið í eftirfarandi götum fram eftir degi:

Víkurbraut frá nr 30-58.
Hvassahraun.
Arnarhraun.
Skólabraut.

 

Þjónustumiðstöð

 


Deildu ţessari frétt