Sigurđur Elíasson nýr ţjálfari GG

  • Fréttir
  • 6. nóvember 2019
Sigurđur Elíasson nýr ţjálfari GG

Sigurður Elíasson hefur verið ráðinn nýr þjálfari knattspyrnufélagsins GG í Grindavík. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að þeir bindi miklar vonir við þennan unga og efnilega þjálfara.
Siggi eins og hann oft kallaður er uppalinn í Garðinum og spilaði með Víði. Eftir að hann hætti að spila hefur hann undanfarin 4 ár verið aðstoðarþjálfari hjá Víði Garði og síðar hjá Þrótti Vogum.

Við óskum GG til hamingju með nýjan þjálfara!
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 14. nóvember 2019

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

Fréttir / 14. nóvember 2019

Frí blóđsykursmćling í Nettó á morgun

Fréttir / 7. nóvember 2019

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

Fréttir / 7. nóvember 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 6. nóvember 2019

Skyndilokun vatnsveitu

Fréttir / 6. nóvember 2019

Nágrannaviđureign í kvöld

Fréttir / 6. nóvember 2019

Bingókvöld í Gjánni á föstudaginn

Fréttir / 6. nóvember 2019

Sigurđur Elíasson nýr ţjálfari GG

Fréttir / 5. nóvember 2019

Jónína Ara á Bryggjunni á fimmtudag

Fréttir / 5. nóvember 2019

Vladan Djogatovic áfram međ Grindavík

Fréttir / 5. nóvember 2019

Kaldavatnslaust frá 10:00 - 12:00

Fréttir / 4. nóvember 2019

Veistu um áhugavert umfjöllunarefni?

Fréttir / 4. nóvember 2019

Villibráđakvöld 15. nóvember