Sigurđur Elíasson nýr ţjálfari GG

 • Fréttir
 • 6. nóvember 2019
Sigurđur Elíasson nýr ţjálfari GG

Sigurður Elíasson hefur verið ráðinn nýr þjálfari knattspyrnufélagsins GG í Grindavík. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að þeir bindi miklar vonir við þennan unga og efnilega þjálfara.
Siggi eins og hann oft kallaður er uppalinn í Garðinum og spilaði með Víði. Eftir að hann hætti að spila hefur hann undanfarin 4 ár verið aðstoðarþjálfari hjá Víði Garði og síðar hjá Þrótti Vogum.

Við óskum GG til hamingju með nýjan þjálfara!
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 6. desember 2019

Grindavík tekur á móti KR í kvöld

Fréttir / 5. desember 2019

Ađventuhátíđ á sunnudaginn

Fréttir / 4. desember 2019

Söngveisla í kvöld í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 28. nóvember 2019

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 26. nóvember 2019

Liđveitendur óskast

Fréttir / 26. nóvember 2019

Ljósin tendruđ á jólatré Grindavíkurbćjar

Fréttir / 25. nóvember 2019

Samstarf um aukna frćđslu í ferđaţjónustu

Grunnskólafréttir / 25. nóvember 2019

Spurningakeppni unglingastigs hafin

Fréttir / 25. nóvember 2019

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 25. nóvember 2019

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Nýjustu fréttir 11

Skrifborđ og afgreiđsluborđ gefins

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 6. desember 2019

Laust starf í ţjónustumiđstöđinni

 • Fréttir
 • 3. desember 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 29. nóvember 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

 • Fréttir
 • 26. nóvember 2019