Veistu um áhugavert umfjöllunarefni?

  • Fréttir
  • 4. nóvember 2019
Veistu um áhugavert umfjöllunarefni?

Undirbúningur fyrir næsta tölublað Járngerðar, sem áætlað er að komi út í lok mánaðarins, er kominn á fullt. Ef einhver veit um áhugavert umfjöllunarefni sem gaman væri að fjalla um í blaðinu má endilega senda tölvupóst á kristinmaria@grindavik.is eða grindavik@grindavik.is 


Deildu ţessari frétt