Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Villibráđakvöld 15. nóvember

  • Fréttir
  • 4. nóvember 2019
Villibráđakvöld 15. nóvember

Villibráðakvöld Körfuknatleiksdeildar UMFG og Fish House verður haldið föstudagskvöldið 15. nóvember.

Stórkostleg 11 rétta villibráðaveisla:

* Bláberjagrafin gæs og heimareykt gæs með bláberjachutney. 

* Gæsamousse og andapaté með cumberlandsósu

* Hægelduð bleikja með emulsion

* Léttreyktir lundatartar og hreindýrabollur

* Rjúpusósa

* Hreindýr og villikryddað lambalæri með grilluðu rótargrænmeti, hasselback kartöflum og villisoðssósu

* Súkkulaðimousse með bjáberjum, jarðarberjum og rjóma. 

Veislustjóri: Jón Gauti Dagbjartsson

Miðasala hjá Höddu á skrifstofu UMFG í Gjánni og um helgar hjá Ingiberg í síma: 8662583

Miðaverð: 10.900 - Borðapantanir fyrir 8. nóvember. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. febrúar 2020

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

Fréttir / 20. febrúar 2020

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 18. febrúar 2020

Rýmingarćfing á Króki gekk mjög vel

Fréttir / 13. febrúar 2020

Afar slćmt veđur í nótt og á morgun

Fréttir / 10. febrúar 2020

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 7. febrúar 2020

Stuttir tónleikar og opiđ hús

Fréttir / 7. febrúar 2020

Grindavík - Keflavík á morgun kl. 16:00

Fréttir / 6. febrúar 2020

Lćgri ţrýsingur á köldu vatni í kvöld

Fréttir / 6. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur