Allra heilagra messa

  • Fréttir
  • 1. nóvember 2019
Allra heilagra messa

Sunnudaginn 3. nóvember kl. 20:00 verður allra heilagra messa. Í þessari messu er þeirra minnst sem látist hafa á árinu og ljós tendrað í minningu þeirra.

Einnig er þetta kærkomin stund fyrir marga að koma saman í amstri dagsins. Minnast og þakka fyrir þau öll sem hafa verið okkur ljós á lífsleið okkar.

Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn undir stjórn Erlu Rutar Káradóttur organista

Einsöngvari er Rúnar Þór Guðmundsson

Sr. Elínborg Gísladóttir þjónar ásamt messuþjónum

 
Allir velkomnir

Kaffi og meðlæti eftir messu
 


Deildu ţessari frétt