Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Má bjóđa ţér í draugahús?

  • Fréttir
  • 1. nóvember 2019
Má bjóđa ţér í draugahús?

Í gær var hin árlega hrekkjavaka og var haldið upp á það víða. Nemendur við Grunnskóla Grindavíkur héldu upp á hana í gær með hrekkjavökuballi og draugahúsi. Mikill metnaður var lagður í draugahúsið og af því tilefni langar nemendum að bjóða bæjarbúum í heimsókn í kvöld milli 18:00 - 20:00 en kaffihús verður á staðnum. Allir velkomnir, ekkert aldurstakmark en í boði verður að hafa kveikt og hægt er að óska eftir að láta EKKI bregða sér. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. febrúar 2020

Jón Júlíus ráđinn framkvćmdastjóri UMFG

Fréttir / 20. febrúar 2020

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 18. febrúar 2020

Rýmingarćfing á Króki gekk mjög vel

Fréttir / 13. febrúar 2020

Afar slćmt veđur í nótt og á morgun

Fréttir / 10. febrúar 2020

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 7. febrúar 2020

Stuttir tónleikar og opiđ hús

Fréttir / 7. febrúar 2020

Grindavík - Keflavík á morgun kl. 16:00

Fréttir / 6. febrúar 2020

Lćgri ţrýsingur á köldu vatni í kvöld

Fréttir / 6. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur