Má bjóđa ţér í draugahús?

  • Fréttir
  • 1. nóvember 2019
Má bjóđa ţér í draugahús?

Í gær var hin árlega hrekkjavaka og var haldið upp á það víða. Nemendur við Grunnskóla Grindavíkur héldu upp á hana í gær með hrekkjavökuballi og draugahúsi. Mikill metnaður var lagður í draugahúsið og af því tilefni langar nemendum að bjóða bæjarbúum í heimsókn í kvöld milli 18:00 - 20:00 en kaffihús verður á staðnum. Allir velkomnir, ekkert aldurstakmark en í boði verður að hafa kveikt og hægt er að óska eftir að láta EKKI bregða sér. 

 


Deildu ţessari frétt