10 tilbođ bárust í endurnýjun gatnalýsingar

  • Fréttir
  • 1. nóvember 2019
10 tilbođ bárust í endurnýjun gatnalýsingar

Opnun útboðs „Endurnýjun gatnalýsingar 19090153“ fór fram í gær, fimmudaginn 31.10.19 kl 11:00

Listi bjóðanda og  upphæð má sjá hér fyrir neðan

Upphæð er (LCC) Lífsferilskostnaður er innkaupsverð + orkukostnaður/líftímastuðull/Viðhaldsstuðull í 100.000 klukkustundir, sem er c.a. notkun í 25ár eða 4.000klst á ári.


 


Deildu ţessari frétt