Bćjarmálafundur Miđflokksins í kvöld kl.20:00

  • Fréttir
  • 28. október 2019
Bćjarmálafundur Miđflokksins í kvöld kl.20:00

Miðflokksdeild Grindavíkur verður með bæjarmálafund kl 20:00 í kvöld í sal Verkalýðsfélagsins að Víkurbraut 46.  Umræður verða um dagskrá bæjarstjórnarfundar á morgun og fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar. Allir velkomnir! 

Hjálpum einnig til við skráningar í Miðflokksdeildina okkar ef vilji er fyrir hendi.

Kaffi á könnunni og Ástukleinur.  

Miðflokksdeild Grindavíkur
 


Deildu ţessari frétt