Bćjarmálaspjall Framsóknar í kvöld kl. 20:00

  • Fréttir
  • 28. október 2019
Bćjarmálaspjall Framsóknar í kvöld kl. 20:00

Bæjarmálaspjall Framsóknarfélags Grindavíkur verður í kvöld, mánudaginn 28 október í sal félagsins að Víkurbraut 27, kl. 20:00

Að venju verður til umræðu dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar.

Einnig verður fjallað um nefndarstörf og almenn umræða um bæjarmálin.

Allir velkomnir í kaffi og gott spjall

Bestu kveðjur,

Framsóknarfélag Grindavíkur
 


Deildu ţessari frétt