Búiđ ađ malbika planiđ viđ Hópiđ

  • Fréttir
  • 24. október 2019
Búiđ ađ malbika planiđ viđ Hópiđ

Búið er að malbika planið við Hópið, fjölnota knattspyrnuhúsið við Austurveg. Húsið var tekið í notkun haustið 2008 en vígt formlega 28. mars 2009. Það hafa margir beðið eftir því að stóra malarplanið fyrir framan húsið yrði malbikað og nú hefur það loksins verið gert. Meðfylgjandi myndir voru teknar í vikunni þegar malbikun stóð yfir. 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. nóvember 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 18. nóvember 2019

Nýr leikskóli: Kynning á hönnun

Grunnskólafréttir / 15. nóvember 2019

Dagur íslenskrar tungu

Fréttir / 15. nóvember 2019

Árleg kvenfélagsmessa á sunnudaginn

Fréttir / 14. nóvember 2019

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

Fréttir / 14. nóvember 2019

Frí blóđsykursmćling í Nettó á morgun

Fréttir / 7. nóvember 2019

Jón Axel er á sögufrćgum Naismith lista

Fréttir / 7. nóvember 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 7. nóvember 2019

Grindavík semur viđ nýjan framherja

Fréttir / 6. nóvember 2019

Skyndilokun vatnsveitu