Truflun í gatnalýsingu nćstu sólarhringa

  • Fréttir
  • 23. október 2019
Truflun í gatnalýsingu nćstu sólarhringa

Unnið er að endurnýjun á stýringum á gatnalýsingum og veður stýristöð 116 tekin í dag, miðvikudag og vonandi viðgerð lokið á morgun, fimmtudag.

Verður því truflun á gatnalýsingu á þessum götum:

•    Stamhólsvegur. Allur
•    Suðurhóp.
•    Víkurbraut frá Víkurbraut 58 til gatnamóta við Suðurhóp
•    Vesturhóp. Öll
•    Gerðavellir við Víkurbraut 62
 


Deildu ţessari frétt